Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit 3. ágúst 2017 13:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið uppi sem sigurvegari á heimsleikunum tvö ár í röð. CrossFit Games Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Vísir verður með beina útsendingu sem nálgast má hér að neðan. Leikarnir standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.Næsta grein hefst klukkan 15. Íslendingar verða í eldlínunni á leikunum næstu daga en þeir hafa lengi átt góðum árangri að fagna í íþróttinni. Þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru báðar tvöfaldir heimsmeistarar og verða meðal keppenda um helgina. Þá munu Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir að sama skapi berjast um hinn eftirsótta titil „Hraustasti maður í heimi.“ Þá eiga Íslendingar einnig fulltrúa í hópi 60 ára og eldri, Hilmar Harðarson, sem og einn tengdason, Frederik Aegidius, sem er maki Anniear Mistar. Íslendingar eiga einnig tvö lið í keppninni, eitt frá CrossFit Reykjavík og annað frá CrossFit XY í Garðabæ. Liðin samanstanda af þremur körlum og þremur konum.Þrjú WOD í dag Keppt verður í þremur æfingum í dag, fimmtudag og hefst sú fyrsta klukkan 13. Í fyrstu æfingunni munu keppendur fyrst hlaupa 2.4 kílómetra, því næst synda 500 metra og hlaupa svo aftur 2,4 kílómetra. Önnur æfingin, sem hefst klukkan 15, er hjólreiðakeppni, svokallað Cyclocross og munu keppendur þurfa að hjóla þrjá hringi á fjallahjólabraut á sem bestum tíma. Lokaæfingin hefst svo klukkan 21:25. Fylgjast má með hasararnum vestanhafs í allan dag í beinu útsendingunni hér að neðan. Nánari upplýsingar um leikana má nálgast á heimasíðu leikanna.Uppfært: Fyrsta æfingin er búin og beðið er eftir því að sú næsta hefjist klukkan 15 eins og fyrr segir. CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Vísir verður með beina útsendingu sem nálgast má hér að neðan. Leikarnir standa alla helgina og nýir heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag.Næsta grein hefst klukkan 15. Íslendingar verða í eldlínunni á leikunum næstu daga en þeir hafa lengi átt góðum árangri að fagna í íþróttinni. Þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru báðar tvöfaldir heimsmeistarar og verða meðal keppenda um helgina. Þá munu Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir að sama skapi berjast um hinn eftirsótta titil „Hraustasti maður í heimi.“ Þá eiga Íslendingar einnig fulltrúa í hópi 60 ára og eldri, Hilmar Harðarson, sem og einn tengdason, Frederik Aegidius, sem er maki Anniear Mistar. Íslendingar eiga einnig tvö lið í keppninni, eitt frá CrossFit Reykjavík og annað frá CrossFit XY í Garðabæ. Liðin samanstanda af þremur körlum og þremur konum.Þrjú WOD í dag Keppt verður í þremur æfingum í dag, fimmtudag og hefst sú fyrsta klukkan 13. Í fyrstu æfingunni munu keppendur fyrst hlaupa 2.4 kílómetra, því næst synda 500 metra og hlaupa svo aftur 2,4 kílómetra. Önnur æfingin, sem hefst klukkan 15, er hjólreiðakeppni, svokallað Cyclocross og munu keppendur þurfa að hjóla þrjá hringi á fjallahjólabraut á sem bestum tíma. Lokaæfingin hefst svo klukkan 21:25. Fylgjast má með hasararnum vestanhafs í allan dag í beinu útsendingunni hér að neðan. Nánari upplýsingar um leikana má nálgast á heimasíðu leikanna.Uppfært: Fyrsta æfingin er búin og beðið er eftir því að sú næsta hefjist klukkan 15 eins og fyrr segir.
CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45
Mjög hentugt víkingasport CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi. 3. ágúst 2017 10:15
Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30