Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 14:45 Glamour/Getty Í dag er formlega fyrsti dagur nýs ritstjóra breska Vogue, Edward Enninful. Edward hefur verið mikið í fréttum undanfarið því hann hefur gert ansi miklar breytingar á ritstjórateymi blaðsins. Ráðning Edwards vakti mikla athygli. Hann er fyrsti karlmaðurinn til að gegna þessu starfi, og bakgrunnur hans er í stíliseringu en ekki blaðamennsku. Það eru margar spennandi breytingar í höfn hjá breska Vogue, og stofnaði Edward meðal annars Snapchat-aðgang fyrir tímaritið. Hann hefur ráðið Naomi Campbell og Kate Moss í ritstjórn blaðsins, og einnig hina ungu Adwoah Aboah. Edward hefur lengi barist fyrir fjölbreytni í tískuheiminum, og má búast við því að hann haldi því áfram. Edward segist hafa beðið spenntastur eftir að segja pabba sínum frá nýju stöðunni, en hann flutti með konu sinni og sex börnum frá Ghana til Bretlands. Við hjá Glamour getum ekki beðið eftir fyrsta tímariti Vogue undir stjórn Edwards. Please welcome to @britishvogue , @adwoaaboah and some of the best voices and image makers of this multi-media age. @patmcgrathreal @guidopalau @thevalgarland @sammcknight1 @ctilburymakeup @jessicadiner #joemckenna @jane_how @marieameliesauve @smrichardson1 #KatePhelan @clarerichardson1 @maxpearmain @oliviajsinger @anderschristianmadsen @claudia.croft @tohansvensson #carolinewolff @jackborkett @poppykain xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 24, 2017 at 10:47am PDT Day One !!! Thank you @stellamccartney for the Major balloons xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Aug 1, 2017 at 1:17am PDT Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour
Í dag er formlega fyrsti dagur nýs ritstjóra breska Vogue, Edward Enninful. Edward hefur verið mikið í fréttum undanfarið því hann hefur gert ansi miklar breytingar á ritstjórateymi blaðsins. Ráðning Edwards vakti mikla athygli. Hann er fyrsti karlmaðurinn til að gegna þessu starfi, og bakgrunnur hans er í stíliseringu en ekki blaðamennsku. Það eru margar spennandi breytingar í höfn hjá breska Vogue, og stofnaði Edward meðal annars Snapchat-aðgang fyrir tímaritið. Hann hefur ráðið Naomi Campbell og Kate Moss í ritstjórn blaðsins, og einnig hina ungu Adwoah Aboah. Edward hefur lengi barist fyrir fjölbreytni í tískuheiminum, og má búast við því að hann haldi því áfram. Edward segist hafa beðið spenntastur eftir að segja pabba sínum frá nýju stöðunni, en hann flutti með konu sinni og sex börnum frá Ghana til Bretlands. Við hjá Glamour getum ekki beðið eftir fyrsta tímariti Vogue undir stjórn Edwards. Please welcome to @britishvogue , @adwoaaboah and some of the best voices and image makers of this multi-media age. @patmcgrathreal @guidopalau @thevalgarland @sammcknight1 @ctilburymakeup @jessicadiner #joemckenna @jane_how @marieameliesauve @smrichardson1 #KatePhelan @clarerichardson1 @maxpearmain @oliviajsinger @anderschristianmadsen @claudia.croft @tohansvensson #carolinewolff @jackborkett @poppykain xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Jul 24, 2017 at 10:47am PDT Day One !!! Thank you @stellamccartney for the Major balloons xoxo A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) on Aug 1, 2017 at 1:17am PDT
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour