Sigurvegarar söngkeppni framhaldsskólanna gefa frá sér fallega ábreiðu af lagi Bjarkar Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2017 13:30 Virkilega falleg útgáfa af laginu Hyperballad. Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, Elín Sif Halldórsdóttir og Guðrún Ólafsdóttir skipa söng-tríóið Náttsól en í gær sendu þær frá sér sína eigin útgáfu af laginu Hyperballad eftir Björk. Árið 2016 sigruðu þær söngkeppni framhaldsskólanna með laginu og segja að alltaf hafi staðið til að taka það upp. Nú hefur afrakstur þeirrar vinnu litið dagsins ljós auk tónlistarmyndbands sem smíðað var við lagið og má sjá hér að neðan. Hyperballad er hins vegar bara byrjunin. Í vor flaug Náttsól, ásamt vel völdum tónlistarmönnum, út til Þýskalands þar sem grunnurinn af fyrstu plötu hljómsveitarinnar var tekinn upp. Síðan þá hefur platan verið í vinnslu og er hún væntanleg í nóvember. „Við ákváðum að senda hyperballad frá okkur fyrst af því að það lag hefur fylgt okkur alveg frá upphafi en við byrjuðum að spila saman sem listhópur hjá Hinu húsinu sumarið 2015”, segir Guðrún. Það er þó ekki langt í að fólk fái að heyra eigið efni hljómsveitarinnar en Náttsól stefnir að því að senda frá sér tvö lög í viðbót áður en platan kemur út. Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira
Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, Elín Sif Halldórsdóttir og Guðrún Ólafsdóttir skipa söng-tríóið Náttsól en í gær sendu þær frá sér sína eigin útgáfu af laginu Hyperballad eftir Björk. Árið 2016 sigruðu þær söngkeppni framhaldsskólanna með laginu og segja að alltaf hafi staðið til að taka það upp. Nú hefur afrakstur þeirrar vinnu litið dagsins ljós auk tónlistarmyndbands sem smíðað var við lagið og má sjá hér að neðan. Hyperballad er hins vegar bara byrjunin. Í vor flaug Náttsól, ásamt vel völdum tónlistarmönnum, út til Þýskalands þar sem grunnurinn af fyrstu plötu hljómsveitarinnar var tekinn upp. Síðan þá hefur platan verið í vinnslu og er hún væntanleg í nóvember. „Við ákváðum að senda hyperballad frá okkur fyrst af því að það lag hefur fylgt okkur alveg frá upphafi en við byrjuðum að spila saman sem listhópur hjá Hinu húsinu sumarið 2015”, segir Guðrún. Það er þó ekki langt í að fólk fái að heyra eigið efni hljómsveitarinnar en Náttsól stefnir að því að senda frá sér tvö lög í viðbót áður en platan kemur út.
Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira