Tískudrottningin Yasmin Sewell Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2017 14:42 Glamour/Getty Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour
Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour