Tískudrottningin Yasmin Sewell Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2017 14:42 Glamour/Getty Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl. Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour
Hin ástralska Yasmin Sewell er vel þekkt í tískuheiminum og er ansi áberandi á tískuvikunum. Yasmin hefur búið í London lengst af, eða síðan hún var tvítug. Hún hefur unnið sem stílisti, verið verslunareigandi, en er líklega hvað mest þekkt fyrir að hafa gott auga fyrir nýjum og óreyndum hönnuðum. Yasmin var ein af þeim fyrstu til að uppgötva Christopher Kane, JW Anderson og Rick Owens. Nýjasta vinnan hennar er er hjá Farfetch, sem yfirmaður stíliseringar síðunnar og af myndaþáttum. Farfetch er gríðarlega stór vefverslun, sem selur fatnað og fylgihluti frá ýmsum verslunum í heiminum. Yasmin Sewell er mikill töffari og veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Það sést vel á hennar persónulega stíl.
Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour