Var með Trump-turn í Moskvu á teikniborðinu ári áður en hann var kjörinn forseti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2017 23:47 Feðginin Donald Trump og Ivanka Trump en heilsulindin á hótelinu í Moskvu átti að nefna eftir henni. vísir/epa Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. Samningurinn sem var í kortunum hefði tryggt fyrirtæki Trump fjögurra milljón dollara fyrirframgreiðslu vegna byggingarinnar en Trump sjálfur þurfti ekki að leggja neitt út fyrir turninum. Hann hefði þó fengið hluta af arðinum og ráðið markaðsmálum og hönnun turnsins auk þess sem samningurinn gerði ráð fyrir að heilsulindin á hótelinu í turninum yrði nefnd eftir dóttur Trump, Ivönku. Skjal sem fréttastofa CNN hefur undir höndum útlistar í smáatriðum hvernig lögmaður Trump skuli semja um Trump-turninn sem átti að vera í hjarta Moskvu og allt í senn verslunarmiðstöð, hótel og fjölbýlishús. Trump sjálfur undirritaði skjalið síðar í mánuðinum, samkvæmt Michael Cohen, lögmanni hans á þessum tíma en þarna voru þrír mánuðir síðan Trump tilkynnti um framboð sitt. Ekkert varð úr áformum þess efnis að byggja Trump-turn í Moskvu þar sem verkefnið slegið af teikniborðinu aðeins nokkrum vikum fyrir forkosningar í Iowa í febrúar 2016. Trump minntist aldrei á þessi hugsanlegu viðskipti við Rússland í kosningabaráttunni en þau koma upp á yfirborðið nú vegna rannsóknar yfirvalda á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá eru meint tengsl kosningateymis Trump við Rússa einnig til rannsóknar. Donald Trump Tengdar fréttir Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41 Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47 Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. Samningurinn sem var í kortunum hefði tryggt fyrirtæki Trump fjögurra milljón dollara fyrirframgreiðslu vegna byggingarinnar en Trump sjálfur þurfti ekki að leggja neitt út fyrir turninum. Hann hefði þó fengið hluta af arðinum og ráðið markaðsmálum og hönnun turnsins auk þess sem samningurinn gerði ráð fyrir að heilsulindin á hótelinu í turninum yrði nefnd eftir dóttur Trump, Ivönku. Skjal sem fréttastofa CNN hefur undir höndum útlistar í smáatriðum hvernig lögmaður Trump skuli semja um Trump-turninn sem átti að vera í hjarta Moskvu og allt í senn verslunarmiðstöð, hótel og fjölbýlishús. Trump sjálfur undirritaði skjalið síðar í mánuðinum, samkvæmt Michael Cohen, lögmanni hans á þessum tíma en þarna voru þrír mánuðir síðan Trump tilkynnti um framboð sitt. Ekkert varð úr áformum þess efnis að byggja Trump-turn í Moskvu þar sem verkefnið slegið af teikniborðinu aðeins nokkrum vikum fyrir forkosningar í Iowa í febrúar 2016. Trump minntist aldrei á þessi hugsanlegu viðskipti við Rússland í kosningabaráttunni en þau koma upp á yfirborðið nú vegna rannsóknar yfirvalda á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá eru meint tengsl kosningateymis Trump við Rússa einnig til rannsóknar.
Donald Trump Tengdar fréttir Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41 Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47 Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41
Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47
Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03