
Fréttablaðið gerði málinu ítarleg skil síðla sumars, en maðurinn tvífótbrotnaði við handtökuna.
Maðurinn, sem er á fimmtugsaldri, starfaði sem bifvélavirki. Hann hafði ekki áunnið sér veikindarétt og var sagt upp vegna fjarveru frá störfum í kjölfar handtökunnar.