Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Finnum, en Alexander Ring skoraði mark Finna beint úr aukaspyrnu.
Dómarinn var mikið í sviðsljósinu í umræðunni, en Vísir tók saman brot af tístum dagsins.
Þessi dómgæsla kræst! #FINISL
— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) September 2, 2017
Þvilíkur hrotti ertu @RolliLod#FINISLpic.twitter.com/R1gJlGSxZ4
— Halldór Gröndal (@halldorgrondal) September 2, 2017
Það hallar heldur betur á okkur
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 2, 2017
Var þessi dómari á EM kvenna í sumar? #FINISL#fotboltinet
— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) September 2, 2017
Finnar skora óverjandi aukaspyrnumark eftir nauðsynlegt taktískt brot hjá Emil H. Það er þá auðvitað allt honum að kenna skv mörgum
— Hjalti Ómars (@Hjaltiom) September 2, 2017
Dómarinn gat ekki verið nær atvikinu. Hvernig er þetta ekki rautt? #fotboltinet
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) September 2, 2017
Taktísk ákvörðun með gervigras uppvið völlinn. #lönginnköst#fotboltinet#FINISL
— Ármann Örn (@armannorn) September 2, 2017
Ætli Alfreð og Emil segi stundum á æfingum:"Þú og ég Emil", "Þú og ég Alfreð" #kattholt#FINISL
— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) September 2, 2017
Hversu ofboðslega mikið rautt spjald var þetta? Vá.
— Einar Matthías (@einarmatt) September 2, 2017
Ætla menn í alvörunni að kenna Emma Hallfreðs um þetta mark? Er ekki allt í lagi með fólk #fotboltinet
— Matti Matt (@mattimatt) September 2, 2017
Einhver leikmaður Finna sagði að þeir myndi skora snemma. Hélt það væri ekkert að Markkanen þetta er staðan. #finisl
— gunnare (@gunnare) September 2, 2017
Ísland vantar greinilega target senter í þessum leik, lítið að gerast fram á við #FINISL
— Árni Friðriksson (@arnifridriks) September 2, 2017
Vita finnarnir ekki hvað Gylfi kostar??? Vinsamlegast hættið að brjóta á honum! #FINISL
— Brynjar Örvarsson (@brynjaror) September 2, 2017