Framsókn brettir upp ermar eftir vel heppnaðan kosningafund Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. september 2017 12:19 Sigurður Ingi segir nýjustu mælingar á fylgi þingflokkanna gerðar í miklu tilfinningaumróti. Vísir/Ernir Opinn kosningafundur Framsóknar, sem haldinn var í Reykjavík fór vel fram að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Hann segir flokkinn tilbúinn í kosningabaráttu en vonast til að sjá fleiri atkvæði upp úr kjörkössum þann 28. október en nýjustu kannanir spá fyrir um. „Það var haldinn fundur hérna í Reykjavík og þingmaður okkar, Lilja Alfreðsdóttir, stóð fyrir honum. Þetta var mjög fínn fundur og góð mæting. Það var jákvæð og mikil stemning og menn tilbúnir að bretta upp ermar fyrir þessar kosningar,“ segir Sigurður Ingi í samtali við Vísi.Vonar að Framsókn fái hlutdeild í breytingunum Hann segist vonast til þess að niðurstöður nýrrar könnunar Fréttablaðsins um fylgi þingflokkanna verði hliðhollari Framsókn á kjördegi þann 28. október næstkomandi. „Ég hefði gjarnan viljað sjá minn flokk fá hlutdeild í þeim breytingum sem eru nú yfirstandandi en þetta eru svosem mælingar sem eru gerðar í miklu tilfinningaumróti, þegar svona breytingar verða,“ segir Sigurður Ingi. „Ég vona sannarlega að við fáum meira upp úr kössunum þegar talið verður upp úr þeim.“Knappur tími til stefnu Kjördæmissambönd flokksins munu svo ákveða hvert fyrir sig hvernig velja eigi á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Það fyrirkomulag ræðst á næstu dögum að sögn Sigurðar Inga, líkt og fyrirhugað er hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum sem einnig héldu opna flokksfundi í gærkvöldi. „Það er nefnilega knappur tími og menn þurfa virkilega að bretta upp ermar og setja allt í gang.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18. september 2017 17:39 Röð kosninga kemur illa við pyngju flokka Kostnaður stjórnmálaflokkanna vegna kosninga hleypur á tugum milljóna. Framkvæmdastjóri VG segir framlög frá ríkinu ekkert hafa hækkað. 19. september 2017 06:00 Guðfinna gerir ekki ráð fyrir nýrri forystu Framsóknarflokksins Guðfinna söðlar um og fer í landsmálin. 19. september 2017 11:45 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi. 19. september 2017 10:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Opinn kosningafundur Framsóknar, sem haldinn var í Reykjavík fór vel fram að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Hann segir flokkinn tilbúinn í kosningabaráttu en vonast til að sjá fleiri atkvæði upp úr kjörkössum þann 28. október en nýjustu kannanir spá fyrir um. „Það var haldinn fundur hérna í Reykjavík og þingmaður okkar, Lilja Alfreðsdóttir, stóð fyrir honum. Þetta var mjög fínn fundur og góð mæting. Það var jákvæð og mikil stemning og menn tilbúnir að bretta upp ermar fyrir þessar kosningar,“ segir Sigurður Ingi í samtali við Vísi.Vonar að Framsókn fái hlutdeild í breytingunum Hann segist vonast til þess að niðurstöður nýrrar könnunar Fréttablaðsins um fylgi þingflokkanna verði hliðhollari Framsókn á kjördegi þann 28. október næstkomandi. „Ég hefði gjarnan viljað sjá minn flokk fá hlutdeild í þeim breytingum sem eru nú yfirstandandi en þetta eru svosem mælingar sem eru gerðar í miklu tilfinningaumróti, þegar svona breytingar verða,“ segir Sigurður Ingi. „Ég vona sannarlega að við fáum meira upp úr kössunum þegar talið verður upp úr þeim.“Knappur tími til stefnu Kjördæmissambönd flokksins munu svo ákveða hvert fyrir sig hvernig velja eigi á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Það fyrirkomulag ræðst á næstu dögum að sögn Sigurðar Inga, líkt og fyrirhugað er hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum sem einnig héldu opna flokksfundi í gærkvöldi. „Það er nefnilega knappur tími og menn þurfa virkilega að bretta upp ermar og setja allt í gang.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18. september 2017 17:39 Röð kosninga kemur illa við pyngju flokka Kostnaður stjórnmálaflokkanna vegna kosninga hleypur á tugum milljóna. Framkvæmdastjóri VG segir framlög frá ríkinu ekkert hafa hækkað. 19. september 2017 06:00 Guðfinna gerir ekki ráð fyrir nýrri forystu Framsóknarflokksins Guðfinna söðlar um og fer í landsmálin. 19. september 2017 11:45 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi. 19. september 2017 10:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18. september 2017 17:39
Röð kosninga kemur illa við pyngju flokka Kostnaður stjórnmálaflokkanna vegna kosninga hleypur á tugum milljóna. Framkvæmdastjóri VG segir framlög frá ríkinu ekkert hafa hækkað. 19. september 2017 06:00
Guðfinna gerir ekki ráð fyrir nýrri forystu Framsóknarflokksins Guðfinna söðlar um og fer í landsmálin. 19. september 2017 11:45
Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43
Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi. 19. september 2017 10:50