Milos: Ósammála en auðvitað hafið þið rétt fyrir ykkur Þór Símon Hafþórsson skrifar 30. september 2017 16:41 Milos Milojevic ætlar á Pallaball í kvöld vísir/anton „Það er alltaf gaman að vinna, hvort sem það sé hér eða einhverstaðar annarstaðar. En miðað við stærð þessa félags þá er það kannski aðeins sætara,“ sagði Milos. þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins á FH í Kaplakrika. Vörn Breiðabliks var góð í kvöld en hún hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. „Vörnin er ekki bara síðustu fjórir. Vörnin þarf að vera frá fremsta manni og þeir sem spiluðu í dag lögðu sig alla fram. Sumir voru sprungnir undir lokin en svona viljum við spila. Að allir taki þátt og ég held að þett sé eina leiðin til að vinna FH.“ Aðspurður hvar þessi spilamennska hafi verið í sumar kvaðst Milos sáttur við spilamennsku liðsins yfir sumarið. „Ég er ósammála án þess að vera reiður. Spilamennskan hefur verið góð en uppskeran því miður ekki. Í sumum leikjum vorum við frábærir en misstum kannski fókus undir lokin eins og við gerðum t.d. í dag. Í dag var okkur ekki refsað eins og svo oft áður í sumar,“ sagði Milos og hélt áfram með því að skjóta létt á fjölmiðla. „Fjölmiðlar, með fullri virðingu, vilja oft meta það hvort lið hafi spilað vel bara útfrá úrslitum. Úrslit og spilamennska fara ekki alltaf saman. Ég þarf að vera ósammála en af sjálfsögðu hafið þið rétt fyrir ykkur.“ Hann segist ekki vita hvort hann verði áfram með Breiðablik næsta sumar og að það eigi eftir að koma í ljós á næstu vikum. En áður en þær umræður fari af stað sé Pallaball á dagskrá og því lítill tími til að hugsa um það núna. „Við tökum bara eitt skref í einu og það er Pallaball í kvöld þannig það er eina sem við hugsum um núna.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik 30. september 2017 17:00 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna, hvort sem það sé hér eða einhverstaðar annarstaðar. En miðað við stærð þessa félags þá er það kannski aðeins sætara,“ sagði Milos. þjálfari Breiðabliks, eftir sigur liðsins á FH í Kaplakrika. Vörn Breiðabliks var góð í kvöld en hún hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. „Vörnin er ekki bara síðustu fjórir. Vörnin þarf að vera frá fremsta manni og þeir sem spiluðu í dag lögðu sig alla fram. Sumir voru sprungnir undir lokin en svona viljum við spila. Að allir taki þátt og ég held að þett sé eina leiðin til að vinna FH.“ Aðspurður hvar þessi spilamennska hafi verið í sumar kvaðst Milos sáttur við spilamennsku liðsins yfir sumarið. „Ég er ósammála án þess að vera reiður. Spilamennskan hefur verið góð en uppskeran því miður ekki. Í sumum leikjum vorum við frábærir en misstum kannski fókus undir lokin eins og við gerðum t.d. í dag. Í dag var okkur ekki refsað eins og svo oft áður í sumar,“ sagði Milos og hélt áfram með því að skjóta létt á fjölmiðla. „Fjölmiðlar, með fullri virðingu, vilja oft meta það hvort lið hafi spilað vel bara útfrá úrslitum. Úrslit og spilamennska fara ekki alltaf saman. Ég þarf að vera ósammála en af sjálfsögðu hafið þið rétt fyrir ykkur.“ Hann segist ekki vita hvort hann verði áfram með Breiðablik næsta sumar og að það eigi eftir að koma í ljós á næstu vikum. En áður en þær umræður fari af stað sé Pallaball á dagskrá og því lítill tími til að hugsa um það núna. „Við tökum bara eitt skref í einu og það er Pallaball í kvöld þannig það er eina sem við hugsum um núna.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik 30. september 2017 17:00 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Fleiri fréttir Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Sjá meira
Leik lokið: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik 30. september 2017 17:00
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn