Pyry Soiri kominn í guðatölu á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2017 21:30 Finnsku leikmennirnir umkringja Pyry Soiri eftir að hann skoraði jöfnunarmarkið góða. Ekki sést í andlit Soiri á myndinni. Vísir/EPA Nafn finnska landsliðsmannsins Pyry Soiri er á allra vörum á Íslandi eftir að hann skoraði mark gegn Króötunum sem gæti tryggt Íslendingum farmiða á HM á næsta ári. Aðdáendasíða í nafni hans hefur þegar verið stofnuð á Facebook. Gleði Íslendinga yfir öruggum 0-3 sigri á Tyrkjum var í algleymingi þegar fréttir bárust af því að Finnar hefðu jafnað í Króatíu á 90. mínútu. Úrslitin þar þýða að Íslendingar tróna á toppi I-riðils fyrir lokaleikinn gegn Kósavíu á mánudag.Móðir Soiri er finnsk en faðir hans frá Namibíu.Pyry Soiri FanclubEkki löngu eftir að leiknum í Króatíu lauk spratt upp aðdáendasíða í nafni Pyry Soiri á Facebook sem tugir Íslendinga hafa þegar skráð sig í. Þar er Soiri meðal annars kallaður nýjasta þjóðhetja Íslendinga. Annars staðar á félagsmiðlum hafa heyrst köll um að Soiri ætti að fá Fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu lands og þjóðar. Þessi nýja þjóðhetja Íslendinga er 23 ára gamall miðjumaður sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Samkvæmt stuttorðri Wikipedia-færslu um Soiri er hann hálfnamibískur og ólst hann að mestu leyti upp í Afríkulandinu. Ef marka má vefsíðuna Forvo þar sem gerð er grein fyrir finnskum framburði er fornafn Soiri borið fram sem „Puru“. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira
Nafn finnska landsliðsmannsins Pyry Soiri er á allra vörum á Íslandi eftir að hann skoraði mark gegn Króötunum sem gæti tryggt Íslendingum farmiða á HM á næsta ári. Aðdáendasíða í nafni hans hefur þegar verið stofnuð á Facebook. Gleði Íslendinga yfir öruggum 0-3 sigri á Tyrkjum var í algleymingi þegar fréttir bárust af því að Finnar hefðu jafnað í Króatíu á 90. mínútu. Úrslitin þar þýða að Íslendingar tróna á toppi I-riðils fyrir lokaleikinn gegn Kósavíu á mánudag.Móðir Soiri er finnsk en faðir hans frá Namibíu.Pyry Soiri FanclubEkki löngu eftir að leiknum í Króatíu lauk spratt upp aðdáendasíða í nafni Pyry Soiri á Facebook sem tugir Íslendinga hafa þegar skráð sig í. Þar er Soiri meðal annars kallaður nýjasta þjóðhetja Íslendinga. Annars staðar á félagsmiðlum hafa heyrst köll um að Soiri ætti að fá Fálkaorðuna fyrir störf sín í þágu lands og þjóðar. Þessi nýja þjóðhetja Íslendinga er 23 ára gamall miðjumaður sem leikur með Shakhtyor Soligorsk í Hvíta-Rússlandi. Samkvæmt stuttorðri Wikipedia-færslu um Soiri er hann hálfnamibískur og ólst hann að mestu leyti upp í Afríkulandinu. Ef marka má vefsíðuna Forvo þar sem gerð er grein fyrir finnskum framburði er fornafn Soiri borið fram sem „Puru“.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Fleiri fréttir Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Sjá meira