Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. október 2017 10:45 Vísindamaðurinn Kip Thorne er einn þeirra sem hlaut nóbelsverðlaunin í dag. Vísir/EPA Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. Vísindamenn fundu í fyrsta sinn þyngdarbylgjur á síðasta ári. Markaði það tímamót í stjarnvísindum og áttu þremenningarnir stóran þátt í því að þyngdarbylgjurnar fundust en Albert Einstein spáði fyrstur fyrir um tilvist þyngdarbylgja fyrir um 100 árum síðan.Sjá einnig: Vísindamenn finna þyngdarbylgjur sem markar tímamót í stjarnvísindumÍ rökstuðningi Nóbelnefndarinnar segir að uppgötvunin „opni nýja og óséða heima“ auk þess sem að „fjöldi uppgötvunina“ bíði þeirra sem haldi áfram rannsóknum á þyngdarbylgjum.JOIN US IN CONGRATULATING RAINER WEISS!Just awarded the Nobel Prize in Physics 2017 together with Barry C. Barish and Kip S. Thorne. pic.twitter.com/Ql30We2Oms— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 3, 2017 Weiss, Barish og Thorne voru aðalsprauturnar í smíði á víxlunarnemum sem innihalda leysigeisla og voru þessi tæki nýtt til að nema þyngdarbylgjurnar. Weiss fær helming verðlaunafésins, en þeir Barish og Thorne skipta því sem eftir er á milli sín. Verðlaunaféð er níu milljónir sænskra króna, um um 115 milljónir íslenskra króna. Nánar má lesa um þyngdarbylgjur á Vísindavefnum auk þess sem að skýringarmyndband um mælitæki þau sem námu þyngdarbylgjurnar má sjá hér að neðan. Nóbelsverðlaun Vísindi Tengdar fréttir Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11. febrúar 2016 16:28 Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum. 12. febrúar 2016 07:00 Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18. mars 2014 12:12 Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15. júní 2016 18:52 Gullöld á næsta leiti Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér? 7. janúar 2017 09:00 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. Vísindamenn fundu í fyrsta sinn þyngdarbylgjur á síðasta ári. Markaði það tímamót í stjarnvísindum og áttu þremenningarnir stóran þátt í því að þyngdarbylgjurnar fundust en Albert Einstein spáði fyrstur fyrir um tilvist þyngdarbylgja fyrir um 100 árum síðan.Sjá einnig: Vísindamenn finna þyngdarbylgjur sem markar tímamót í stjarnvísindumÍ rökstuðningi Nóbelnefndarinnar segir að uppgötvunin „opni nýja og óséða heima“ auk þess sem að „fjöldi uppgötvunina“ bíði þeirra sem haldi áfram rannsóknum á þyngdarbylgjum.JOIN US IN CONGRATULATING RAINER WEISS!Just awarded the Nobel Prize in Physics 2017 together with Barry C. Barish and Kip S. Thorne. pic.twitter.com/Ql30We2Oms— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 3, 2017 Weiss, Barish og Thorne voru aðalsprauturnar í smíði á víxlunarnemum sem innihalda leysigeisla og voru þessi tæki nýtt til að nema þyngdarbylgjurnar. Weiss fær helming verðlaunafésins, en þeir Barish og Thorne skipta því sem eftir er á milli sín. Verðlaunaféð er níu milljónir sænskra króna, um um 115 milljónir íslenskra króna. Nánar má lesa um þyngdarbylgjur á Vísindavefnum auk þess sem að skýringarmyndband um mælitæki þau sem námu þyngdarbylgjurnar má sjá hér að neðan.
Nóbelsverðlaun Vísindi Tengdar fréttir Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11. febrúar 2016 16:28 Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum. 12. febrúar 2016 07:00 Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18. mars 2014 12:12 Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15. júní 2016 18:52 Gullöld á næsta leiti Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér? 7. janúar 2017 09:00 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11. febrúar 2016 16:28
Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum. 12. febrúar 2016 07:00
Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18. mars 2014 12:12
Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15. júní 2016 18:52
Gullöld á næsta leiti Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér? 7. janúar 2017 09:00