Svava er 33 ára, mjög grönn, með svart sítt hár með ljósan topp, að því er kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.
Eru þeir sem kunna að hafa upplýsingar um ferðir hennar eða dvalarstað eftir 4. apríl, beðnir að setja sig í samband við lögregluna á Vesturlandi í gegnum netfangið vesturland@logreglan.is.