Fanney Hauksdóttir varði Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu annað árið í röð á Spáni í dag.
Fanney lyfti 155kg auðveldlega í fyrstu tilraun sem gaf henni öruggt forskot í keppninni. Hún reyndi tvíveigis við 160kg, sem hefði verið nýtt Norðurlandamet, en án árangurs.
155kg dugðu til sigurs, og er Fanney Evrópumeistari í 63kg flokki þriðja árið í röð. Sonja-Stefanie Kruger frá Þýskalandi varð í öðru sæti, en hún lyfti 142,5kg.
Þetta eru tíundu verðlaun Fanneyjar í bekkpressu frá 2013.
Fanney Evrópumeistari þriðja árið í röð

Tengdar fréttir

Fanney fékk silfur á HM og setti bæði Íslands- og Norðurlandamet
Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen.

Fanney tók silfur á EM | Sjáðu myndband frá silfurlyftunni
Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, keppti í dag á Evrópumeistaramótinu í klassískri bekkpressu þar sem hún vann silfurverðlaunin í Ylitornio í Finnlandi.