Heiðurshöll ÍSÍ komin með sína eigin myndasíðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2017 07:00 Vilhjálmu Einarsson var fyrsti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ . Mynd/ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira