Tara fer að þessu sinni yfir það hvernig maður getur verið með opinn rennilás á andlitinu.
Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega Halloween förðun sem er tilvalin komandi hrekkjavöku sem fer fram í lok október og halda eflaust margir Íslendingar upp á hátíðina um helgina.
Tara er mjög hæfileikaríkur förðunarfræðingur sem getur breytt sér í allra kvikynda líki eins og sjá má hér að neðan.