Skammlífur ráðherradómur og afnám verðtryggingar Þorsteinn Sæmundsson skrifar 23. október 2017 21:56 Gamall varðhundur verðtryggingarinnar, og tímabundinn félagsmálaráðherra fer mikinn síðustu dagana í embætti í vörn sinni fyrir verðtryggingunni og kallar áform um að afleggja hana ,,blekkingu” og ,,glæfralega vitleysu.” Ráðherrann syngur í grein sinni gamla þulu um ómöguleika þess að afleggja verðtrygginuna og syngur úr nótnaheftinu sem honum var gefið þegar hann var í forystu atvinnurekenda. Kannski komst hann á örstuttum þingferli sínum aldrei til þess að átta sig á að hann var kominn með nýja vinnuveitendur - sumsé almennenning í landinu. Hann talar enn, eins og áður að annan gjaldmiðil þurfi til að lifa hér mannsæmandi lífi og vill að við göngum í ESB, sem Jón Baldvin líkir við brennandi hús. Að afnema verðtryggingu krefst einungis kjarks þors og vandaðrar hagstjórnar, sem auðvitað er sumum ofviða. Miðflokkurinn hefur kjark, kappnóg þor og treystir sér vel til að standa fyrir styrkri hagstjórn. Útfararsálmur ráðherrans hrín ekki á Miðflokknum. Flokkurinn mun standa við heit sín um afnám verðtryggingar á neytendalánum og stórbæta þannig hag heimila og fyrirtækja. Afnám verðtryggingar mun koma best ungu fólki sem hingað til hefur verið gert að greiða húsnæði sitt fjórum sinnum á fjörutíu árum. Tíminn til að breyta þessu er núna ! Mótaðu framtíðina með okkur. X við M 28. október n.k. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Skoðun Þorsteinn Sæmundsson Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Gamall varðhundur verðtryggingarinnar, og tímabundinn félagsmálaráðherra fer mikinn síðustu dagana í embætti í vörn sinni fyrir verðtryggingunni og kallar áform um að afleggja hana ,,blekkingu” og ,,glæfralega vitleysu.” Ráðherrann syngur í grein sinni gamla þulu um ómöguleika þess að afleggja verðtrygginuna og syngur úr nótnaheftinu sem honum var gefið þegar hann var í forystu atvinnurekenda. Kannski komst hann á örstuttum þingferli sínum aldrei til þess að átta sig á að hann var kominn með nýja vinnuveitendur - sumsé almennenning í landinu. Hann talar enn, eins og áður að annan gjaldmiðil þurfi til að lifa hér mannsæmandi lífi og vill að við göngum í ESB, sem Jón Baldvin líkir við brennandi hús. Að afnema verðtryggingu krefst einungis kjarks þors og vandaðrar hagstjórnar, sem auðvitað er sumum ofviða. Miðflokkurinn hefur kjark, kappnóg þor og treystir sér vel til að standa fyrir styrkri hagstjórn. Útfararsálmur ráðherrans hrín ekki á Miðflokknum. Flokkurinn mun standa við heit sín um afnám verðtryggingar á neytendalánum og stórbæta þannig hag heimila og fyrirtækja. Afnám verðtryggingar mun koma best ungu fólki sem hingað til hefur verið gert að greiða húsnæði sitt fjórum sinnum á fjörutíu árum. Tíminn til að breyta þessu er núna ! Mótaðu framtíðina með okkur. X við M 28. október n.k.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar