Ásmundarnir, forsætisráðherra og reynslumesti þingmaðurinn oftast strikaðir út Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. október 2017 13:15 Þingmennirnir sem oftast voru strikaðir út í fjórum af sex kjördæmum landsins. grafík/garðar Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 17.216 atkvæði í kjördæminu sem þýðir að 2,8 prósent kjósenda hans strikuðu Bjarna út. Í Suðurkjördæmi strikuðu kjósendur oftast yfir nafn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, eða alls 377 sinnum. Kjósendur í Norðausturkjördæmi stirkuðu oftast yfir nafn Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstri grænna sem setið hefur lengst á þingi af þeim sem taka sæti þar nú, eða alls 258 sinnum. Í Norðvesturkjördæmi var síðan oftast strikað yfir nafn Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, eða alls 105 sinnum. Ekki hafa fengist svör varðandi útstrikanir frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá lista yfir þá þrjá frambjóðendur í hverju landsbyggðarkjördæmi fyrir sig og Suðvesturkjördæmi sem oftast voru strikaðir út.Suðvesturkjördæmi 1. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki – 483 sinnum 2. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki – 169 sinnum 3. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn – 163 sinnumSuðurkjördæmi 1. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki – 377 sinnum 2. Páll Magnússon, Sjálfstæðisflokki – 156 sinnum 3. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki – 88 sinnumNorðausturkjördæmi 1. Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum – 258 sinnum 2. Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki – 57 sinnum 3. Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki – 31 sinniNorðvesturkjördæmi 1. Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki – 105 sinnum 2. Guðjón Brjánsson, Samfylkingunni – 48 sinnum 3. Bjarni Jónsson, Vinstri grænum – 40 sinnum Kosningar 2017 Tengdar fréttir Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31. október 2017 06:00 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31. október 2017 06:00 Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31. október 2017 10:46 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Oftast var strikað yfir nafn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, á atkvæðaseðlum í Suðvesturkjördæmi í þingkosningunum á laugardag, eða alls 483 sinnum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 17.216 atkvæði í kjördæminu sem þýðir að 2,8 prósent kjósenda hans strikuðu Bjarna út. Í Suðurkjördæmi strikuðu kjósendur oftast yfir nafn Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, eða alls 377 sinnum. Kjósendur í Norðausturkjördæmi stirkuðu oftast yfir nafn Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstri grænna sem setið hefur lengst á þingi af þeim sem taka sæti þar nú, eða alls 258 sinnum. Í Norðvesturkjördæmi var síðan oftast strikað yfir nafn Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, eða alls 105 sinnum. Ekki hafa fengist svör varðandi útstrikanir frá yfirkjörstjórnum í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá lista yfir þá þrjá frambjóðendur í hverju landsbyggðarkjördæmi fyrir sig og Suðvesturkjördæmi sem oftast voru strikaðir út.Suðvesturkjördæmi 1. Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki – 483 sinnum 2. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki – 169 sinnum 3. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Viðreisn – 163 sinnumSuðurkjördæmi 1. Ásmundur Friðriksson, Sjálfstæðisflokki – 377 sinnum 2. Páll Magnússon, Sjálfstæðisflokki – 156 sinnum 3. Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki – 88 sinnumNorðausturkjördæmi 1. Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum – 258 sinnum 2. Kristján Þór Júlíusson, Sjálfstæðisflokki – 57 sinnum 3. Valgerður Gunnarsdóttir, Sjálfstæðisflokki – 31 sinniNorðvesturkjördæmi 1. Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki – 105 sinnum 2. Guðjón Brjánsson, Samfylkingunni – 48 sinnum 3. Bjarni Jónsson, Vinstri grænum – 40 sinnum
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31. október 2017 06:00 Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31. október 2017 06:00 Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31. október 2017 10:46 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Steingrímur er starfsforseti Steingrímur er ágætlega kunnugur starfinu. Hann var kosinn forseti þegar Alþingi kom saman eftir kosningar í fyrra. 31. október 2017 06:00
Vonir um vinstristjórn minnka Margt virðist standa í vegi fyrir myndun ríkisstjórnar á vinstri vængnum. Formaður Framsóknarflokksins þótti tala gegn henni á Bessastöðum í gær. Skiptar skoðanir eru um kosti stjórnarsamstarfs við Viðreisn. 31. október 2017 06:00
Inga veit ekki betur en 37 prósent hafi kosið þessa meintu milljarðamæringa Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Illuga Jökulssonar. 31. október 2017 10:46