Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 14:36 Logi Geirsson með Ólympíusilfrið. Vísir/Vilhelm Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. íslenska handboltalandsliðið lék tvo leiki við Svía um helgina, vann þann fyrri en tapaði þeim seinni eftir slakar upphafsmínútur. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu alvöru tækifæri í þessum leikjum og stóðu sig vel. Logi Geirsson þekkir vel til íslenska landsliðsins en hann fetaði í fótspor föður síns, Geirs Hallsteinssonar, og varð lykilmaður í íslenska landsliðinu. Logi átti stóran þátt í því að Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Logi hefur síðan verið duglegur að segja sínar skoðanir á íslenskum handbolta og það boðar gott að hann sjái að landsliðið sé á réttri leið inn í framtíðina. „Geir Sveins er að gera nákvæmlega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann,“ skrifar Logi á Twitter. Íslenska landsliðið keppir á EM í Króatíu í byrjun næsta árs og þar verður fróðlegt að sjá hversu margir af þessum ungum strákum verða valdir í EM-lið Geirs Sveinssonar. Það er ekki slæmt að standast fyrsta prófið á móti sterku landsliði eins og Svíþjóð og þá hafa margir þessara stráka verið að gera flotta hluti með yngri landsliðum.Geir Sveins er að gera nákvælega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann #handbolti — Logi Geirsson (@logigeirsson) October 30, 2017 EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. íslenska handboltalandsliðið lék tvo leiki við Svía um helgina, vann þann fyrri en tapaði þeim seinni eftir slakar upphafsmínútur. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu alvöru tækifæri í þessum leikjum og stóðu sig vel. Logi Geirsson þekkir vel til íslenska landsliðsins en hann fetaði í fótspor föður síns, Geirs Hallsteinssonar, og varð lykilmaður í íslenska landsliðinu. Logi átti stóran þátt í því að Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Logi hefur síðan verið duglegur að segja sínar skoðanir á íslenskum handbolta og það boðar gott að hann sjái að landsliðið sé á réttri leið inn í framtíðina. „Geir Sveins er að gera nákvæmlega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann,“ skrifar Logi á Twitter. Íslenska landsliðið keppir á EM í Króatíu í byrjun næsta árs og þar verður fróðlegt að sjá hversu margir af þessum ungum strákum verða valdir í EM-lið Geirs Sveinssonar. Það er ekki slæmt að standast fyrsta prófið á móti sterku landsliði eins og Svíþjóð og þá hafa margir þessara stráka verið að gera flotta hluti með yngri landsliðum.Geir Sveins er að gera nákvælega það sem þurfti að gera. Ekki árangursríkt núna en fimm skref til framtíðar. Ánægður með hann #handbolti — Logi Geirsson (@logigeirsson) October 30, 2017
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira