Verum í stíl Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2017 08:30 Alexa Chung Glamour/Getty Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott. Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour
Nú er veislutíminn að ganga í garð og margir farnir að færa hátíðarklæðin framarlega í fataskápinn. Það sem er áberandi þetta árið eru sett, sem sagt buxur eða pils í stíl við efripart, skyrtu, jakka eða topp. Það er sniðug fjárfesting fyrir veisluhöldin fram undan enda hægt að nota saman eða í sitt hvoru lagi. Þessa dagana er flauel, plíserað, glimmer og glans að koma sterkt inn - það er hátíðlegt að vera í stíl. Bella Hadid í rauðu frá toppi til táarRihannaDries Van NotenVelúrKöflótt dragt er alltaf flott.
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour