Besti leikur Íslands á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 13:00 Linda Hrönn Magnúsdóttir vísir/björgvin harðarson Keppni í þrímenning á Heimsmeistaramótinu í keilu hófst í gær. Ísland sendi tvö lið til keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Lið Ísland 1 í kvennaflokki, sem var skipað þeim Katrínu Fjólu Bragadóttur, Lindu Hrönn Magnúsdóttur og Dagný Eddu Þórisdóttur spilaði þokkalega og skoruðu 1628 stig sem skilaði þeim í 40. sæti af 56. Hvert lið lék þrjá leiki og var þriðji leikur Ísland 1 frábær. Þar skoruðu þær 627. Linda Hrönn fór fyrir liðinu og skoraði 243 stig. Það er besti leikur íslensku stelpnanna það sem af er mótinu. Ísland 2, þær Guðný Gunnarsdóttir, Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir, skoraði 1524 stig og eru í 51. sæti. Lið Ísland 2 í karlaflokki, þeir Gunnar Þór Ásgeirsson, Gústaf Smári Björnsson og Skúli Freyr Sigurðsson spiluðu mjög fel, 1799 stig sem skilaði þeim 27. sæti af 69 liðum. Ísland 1 var skipað Jóni Inga Ragnarssyni, Arnari Davíð Jónssyni og Hafþóri Harðarssyni náði 1692 stigum og er í 55. sæti. Jón Ingi spilaði mjög vel í gær og var með 215 að meðaltali í leik. Keppni í þrímenning heldur áfram í dag. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28. nóvember 2017 10:30 HM í keilu hafið Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. 26. nóvember 2017 15:56 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Keppni í þrímenning á Heimsmeistaramótinu í keilu hófst í gær. Ísland sendi tvö lið til keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Lið Ísland 1 í kvennaflokki, sem var skipað þeim Katrínu Fjólu Bragadóttur, Lindu Hrönn Magnúsdóttur og Dagný Eddu Þórisdóttur spilaði þokkalega og skoruðu 1628 stig sem skilaði þeim í 40. sæti af 56. Hvert lið lék þrjá leiki og var þriðji leikur Ísland 1 frábær. Þar skoruðu þær 627. Linda Hrönn fór fyrir liðinu og skoraði 243 stig. Það er besti leikur íslensku stelpnanna það sem af er mótinu. Ísland 2, þær Guðný Gunnarsdóttir, Bergþóra Rós Ólafsdóttir og Hafdís Pála Jónasdóttir, skoraði 1524 stig og eru í 51. sæti. Lið Ísland 2 í karlaflokki, þeir Gunnar Þór Ásgeirsson, Gústaf Smári Björnsson og Skúli Freyr Sigurðsson spiluðu mjög fel, 1799 stig sem skilaði þeim 27. sæti af 69 liðum. Ísland 1 var skipað Jóni Inga Ragnarssyni, Arnari Davíð Jónssyni og Hafþóri Harðarssyni náði 1692 stigum og er í 55. sæti. Jón Ingi spilaði mjög vel í gær og var með 215 að meðaltali í leik. Keppni í þrímenning heldur áfram í dag.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28. nóvember 2017 10:30 HM í keilu hafið Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. 26. nóvember 2017 15:56 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Hafþór á meðal fjörutíu efstu á HM í keilu HM í keilu var áframhaldið í Las Vegas í gær en þá var leikið í tvímenningi karla en alls eru 108 lið skráð til leiks. 28. nóvember 2017 10:30
HM í keilu hafið Heimsmeistaramótið í keilu hófst í Las Vegas í gær þegar einstaklingskeppni kvenna hófst. 26. nóvember 2017 15:56