Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2017 09:00 Larry Nassar eyðir restinni af ævi sinni á bakvið lás og slá. vísir/afp Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, var í gær dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir þrjár ákærur tengdar vörslu á barnaníðsefni. BBC greinir frá. Nassar, sem hélt fram sakleysi sínu til að byrja með, samdi við saksóknara og fékk 20 ár fyrir hverja kæru eða í heildina 60 ár. Hann á yfir höfði sér enn lengri fangelsisdóm því í janúar verður dæmt í máli tveggja fimleikadrottninga sem sökuðu hann um að brjóta á sér kynferðislega. Hann er búinn að játa það líka. Þegar mál Nassar, sem er 53 ára gamall, kom upp fór hver fimleikastjarnan á fætur annarri að segja sína sögu en hann kynferðislega misnotaði Ólympíumeistarana Aly Raisman, McKayla Maroney og Gabby Douglas. Sögur þeirra eru ógnvekjandi. Rannsóknarmenn saksóknara komust yfir 37.000 myndir af barnaklámi á tölvu Nassar þar sem mátti sjá myndir af börnum allt niður í sex ára gömlum. Hann fékk eins þungan dóm og mögulegt var að gefa honum. Auk þess að vera kærður fyrir að brjóta á tveimur fimleikakonum hafa meira en 130 konur höfðað einkamál gegn fimleikalækninum. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, var í gær dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir þrjár ákærur tengdar vörslu á barnaníðsefni. BBC greinir frá. Nassar, sem hélt fram sakleysi sínu til að byrja með, samdi við saksóknara og fékk 20 ár fyrir hverja kæru eða í heildina 60 ár. Hann á yfir höfði sér enn lengri fangelsisdóm því í janúar verður dæmt í máli tveggja fimleikadrottninga sem sökuðu hann um að brjóta á sér kynferðislega. Hann er búinn að játa það líka. Þegar mál Nassar, sem er 53 ára gamall, kom upp fór hver fimleikastjarnan á fætur annarri að segja sína sögu en hann kynferðislega misnotaði Ólympíumeistarana Aly Raisman, McKayla Maroney og Gabby Douglas. Sögur þeirra eru ógnvekjandi. Rannsóknarmenn saksóknara komust yfir 37.000 myndir af barnaklámi á tölvu Nassar þar sem mátti sjá myndir af börnum allt niður í sex ára gömlum. Hann fékk eins þungan dóm og mögulegt var að gefa honum. Auk þess að vera kærður fyrir að brjóta á tveimur fimleikakonum hafa meira en 130 konur höfðað einkamál gegn fimleikalækninum.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45
Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30
Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30
Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30