Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum.
Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri.
Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.
Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.
#UELdraw seeds:
AC Milan
Arsenal
Atalanta
Athletic Club
Atlético*
Braga
CSKA
Dynamo Kyiv
Lazio
Leipzig*
Lokomotiv Moskva
Plzeň
Salzburg
Sporting CP*
Villarreal
Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV
— UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017
Liðin tólf sem unnu sína riðla
Villarreal frá Spáni
Dynamo Kyiv frá Úkraínu
Braga frá Portúgal
AC Milan frá Ítalíu
Atalanta frá Ítalíu
Lokomotiv Moskva frá Rússlandi
Viktoria Plzen frá Tékklandi
Arsenal frá Englandi
Red Bull Salzburg frá Austurríki
Athletic Bilbao frá Spáni
Lazio frá Ítalíu
Zenit Sankti Petersburg frá Rússlandi
Liðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli
Astana frá Kasakstan
Partizan Belgrad frá Serbíu
Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu
AEK Aþena frá Grikklandi
Lyon frá Frakklandi
FC Kaupmannahöfn frá Danmörku
FCSB frá Rúmeníu
Crvena Zvezda frá Serbíu
Marseille frá Frakklandi
Östersund frá Svíþjóð
Nice frá Frakklandi
Real Sociedad frá Spáni
Liðin átta sem komu úr Meistaradeildinni:
(4 efstu verða í efri styrkleikaflokki)
CSKA Moskva frá Rússlandi
Atlético Madrid frá Spáni
RB Leipzig frá Þýskalandi
Sporting CP frá Portúgal
Napoli frá Ítalíu
Spartak Moskva frá Rússlandi
Celtic frá Skotlandi
Borussia Dortmund frá Þýskalandi
Úrslitin í leikjum kvöldsins:
RESULTS
All your Matchday Six final scores...
#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK
— UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017