Allsber með bikarinn upp á sviði og útkoman var bönnuð börnum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 23:00 Aleksander Melgalvis. Vísir/Getty Aleksander Melgalvis, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Lilleström í norska fótboltanum, fagnaði titlinum með stuðningsmönnum á afar sérstakan hátt á sigurhátíð félagsins um helgina. Lilleström vann 3-2 sigur á Sarpsborg 08 í bikarúrslitaleiknum eftir að hafa komist í 2-0 á fyrstu tólf mínútum leiksins. Framkoma Aleksanders á sviðinu hefur kallað á mikla gagnrýni í Noregi enda fagnaðalætin hans ósæmileg í augum margra. Aleksander Melgalvis afklæddist nefnilega á sviðinu en notaði bikarinn til að fela allra viðkvæmasta svæðið. Mörgum finnst leikmaðurinn hafa sýnt mikla óvirðingu með framkomu sinni. Það má sjá nektardansinn hans með því að smella hér eða hér fyrir neðan.NFF reagerer på Melgalvis' kongepokal-feiring: – Viser lite respekt https://t.co/sQ5L6re1V8 — VG (@vgnett) December 4, 2017 Melgalvis sagðist sjálfur að hann hafi ekki verið búinn að skipuleggja neitt fyrirfram en þörfin fyrir að bjóða upp á þennan nektardans hafi allt í einu komið yfir hann upp á sviðinu. „Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa það að vinna bikarinn. Ég var búinn að bíða lengi eftir því að spila bikarúrslitaleik,“ sagði hinn 28 ára gamli Melgalvis. Norski bikarinn er svokallaður konunugsbikar en hann fékk ekki meðferð í takt við það hjá kappanum. „Ég skil alveg að sumir hafi ekki verið hrifnir. Ætti að ég að biðja kónginn afsökunnar. Ég fékk þann heiður að segja halló við hann í gær en kannski fer ég og bið hann afsökunar í dag,“ sagði Melgalvis. Melgalvis viðurkenndi það samt í viðtali við Verdens Gang að hann væri samt guðs lifandi feginn að amma hans væri hvorki með internet eða virk á samfélagsmiðlum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Aleksander Melgalvis, leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Lilleström í norska fótboltanum, fagnaði titlinum með stuðningsmönnum á afar sérstakan hátt á sigurhátíð félagsins um helgina. Lilleström vann 3-2 sigur á Sarpsborg 08 í bikarúrslitaleiknum eftir að hafa komist í 2-0 á fyrstu tólf mínútum leiksins. Framkoma Aleksanders á sviðinu hefur kallað á mikla gagnrýni í Noregi enda fagnaðalætin hans ósæmileg í augum margra. Aleksander Melgalvis afklæddist nefnilega á sviðinu en notaði bikarinn til að fela allra viðkvæmasta svæðið. Mörgum finnst leikmaðurinn hafa sýnt mikla óvirðingu með framkomu sinni. Það má sjá nektardansinn hans með því að smella hér eða hér fyrir neðan.NFF reagerer på Melgalvis' kongepokal-feiring: – Viser lite respekt https://t.co/sQ5L6re1V8 — VG (@vgnett) December 4, 2017 Melgalvis sagðist sjálfur að hann hafi ekki verið búinn að skipuleggja neitt fyrirfram en þörfin fyrir að bjóða upp á þennan nektardans hafi allt í einu komið yfir hann upp á sviðinu. „Ég hélt að ég myndi aldrei upplifa það að vinna bikarinn. Ég var búinn að bíða lengi eftir því að spila bikarúrslitaleik,“ sagði hinn 28 ára gamli Melgalvis. Norski bikarinn er svokallaður konunugsbikar en hann fékk ekki meðferð í takt við það hjá kappanum. „Ég skil alveg að sumir hafi ekki verið hrifnir. Ætti að ég að biðja kónginn afsökunnar. Ég fékk þann heiður að segja halló við hann í gær en kannski fer ég og bið hann afsökunar í dag,“ sagði Melgalvis. Melgalvis viðurkenndi það samt í viðtali við Verdens Gang að hann væri samt guðs lifandi feginn að amma hans væri hvorki með internet eða virk á samfélagsmiðlum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira