Klappstýran sem sigraði þyngdarlögmálið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2017 23:30 Ariel Olivar í myndbandinu sínu. Mynd/Samsett/Twitter Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Það er kannski ekkert skrýtið að fólk sé að tala um hana eða deila myndbandi með stelpunni enda virðist hún þar hreinlega hafa betur gegn þyngdarlögmálinu. Ariel Olivar er ennþá bara í menntaskóla (High School) og er ein af klappstýrum Manvel High School fótboltaliðsins. Hún tók upp myndband með sér á hliðarlínunni á leik liðsins þar sem hún virðist stíga á gegnsæan kassa og hoppa upp af honum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð bandarískra fjölmiðla.HOW!? (via @arielo1220) pic.twitter.com/tqEHISS5XI — SportsCenter (@SportsCenter) December 3, 2017challenge accepted pic.twitter.com/QQ1JWbkXx0 — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 FUTURE @TexansCheer CHEERLEADER? All of Houston is talking about this Manvel HS cheerleader and her mind-blowing, gravity-defying sideline stunt. You MUST see this video: https://t.co/JOlG0tvjL0#ABC13#HouNewspic.twitter.com/RK0nUNzSiD — ABC13 Houston (@abc13houston) December 3, 2017 Ariel Olivar sagði í viðtali að hafa ekki verið búin að æfa sig oft þegar hún tók upp myndbandið. Hún nær í þessu myndbandi að plata auga áhorfandans með því að hoppa upp á öðrum fætunum þegar það lítur út fyrir að hún sé að stíga upp á ósýnilegan kassa með hinum. Fyrir þá sem ætla að prófa þetta þá segir Artiel að lykilatriðið sé að fara hærra með fótinn sem þú hoppar upp af. Þetta er ótrúlega vel gert hjá henni og krefst mikils jafnvægis sem og að hafa góða stjórn á líkamanum. Hún setti líka inn annað myndband sem má sjá hér fyrir neðan.but wait, there's a pt 2 pic.twitter.com/b8JBgeRZdh — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Ariel Olivar er á smá tíma orðin ein þekktasta klappstýra Bandaríkjanna eftir að myndband með henni fór á flug á samfélagsmiðlum. Það er kannski ekkert skrýtið að fólk sé að tala um hana eða deila myndbandi með stelpunni enda virðist hún þar hreinlega hafa betur gegn þyngdarlögmálinu. Ariel Olivar er ennþá bara í menntaskóla (High School) og er ein af klappstýrum Manvel High School fótboltaliðsins. Hún tók upp myndband með sér á hliðarlínunni á leik liðsins þar sem hún virðist stíga á gegnsæan kassa og hoppa upp af honum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan sem og viðbrögð bandarískra fjölmiðla.HOW!? (via @arielo1220) pic.twitter.com/tqEHISS5XI — SportsCenter (@SportsCenter) December 3, 2017challenge accepted pic.twitter.com/QQ1JWbkXx0 — ariel (@arielo1220) December 2, 2017 FUTURE @TexansCheer CHEERLEADER? All of Houston is talking about this Manvel HS cheerleader and her mind-blowing, gravity-defying sideline stunt. You MUST see this video: https://t.co/JOlG0tvjL0#ABC13#HouNewspic.twitter.com/RK0nUNzSiD — ABC13 Houston (@abc13houston) December 3, 2017 Ariel Olivar sagði í viðtali að hafa ekki verið búin að æfa sig oft þegar hún tók upp myndbandið. Hún nær í þessu myndbandi að plata auga áhorfandans með því að hoppa upp á öðrum fætunum þegar það lítur út fyrir að hún sé að stíga upp á ósýnilegan kassa með hinum. Fyrir þá sem ætla að prófa þetta þá segir Artiel að lykilatriðið sé að fara hærra með fótinn sem þú hoppar upp af. Þetta er ótrúlega vel gert hjá henni og krefst mikils jafnvægis sem og að hafa góða stjórn á líkamanum. Hún setti líka inn annað myndband sem má sjá hér fyrir neðan.but wait, there's a pt 2 pic.twitter.com/b8JBgeRZdh — ariel (@arielo1220) December 2, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira