Japanir unnu á heimavelli Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2017 11:00 Ólafía Þórunn hefur lokið keppni á Queens mótinu. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. Ólafía Þórunn og liðsfélagar hennar í Evrópska úrvalinu léku um 3.sæti mótsins en þar mættu þær Ástralíu en þar lútu þær í lagra hald 5-3. Leikið var í fjórmenning þar sem Ólafía spilaði með þeirri ensku, Annabel Dimmock en þær gerðu jafntefli í sínum leik við Hannah Green og Whitney Hillier. Ólafía og Annabel voru með yfirhöndina nánast allan leikinn þar til undir lokin þegar þær áströlsku náðu að jafna á 15.holu og eftir það spiluðu liðin á jafn mörgum höggum. Hér fyrir neðan má sjá högg hjá Ólafíu í nótt.What a shot by @olafiakri pic.twitter.com/YbTDk1wzla— Ladies European Tour (@LETgolf) December 3, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2. desember 2017 13:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. Ólafía Þórunn og liðsfélagar hennar í Evrópska úrvalinu léku um 3.sæti mótsins en þar mættu þær Ástralíu en þar lútu þær í lagra hald 5-3. Leikið var í fjórmenning þar sem Ólafía spilaði með þeirri ensku, Annabel Dimmock en þær gerðu jafntefli í sínum leik við Hannah Green og Whitney Hillier. Ólafía og Annabel voru með yfirhöndina nánast allan leikinn þar til undir lokin þegar þær áströlsku náðu að jafna á 15.holu og eftir það spiluðu liðin á jafn mörgum höggum. Hér fyrir neðan má sjá högg hjá Ólafíu í nótt.What a shot by @olafiakri pic.twitter.com/YbTDk1wzla— Ladies European Tour (@LETgolf) December 3, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2. desember 2017 13:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2. desember 2017 13:30