Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour