Heilbrigðisráðherra styður aðgerðir kvenna í læknastétt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. desember 2017 18:49 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Ernir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist styðja aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. Hún hvetur konur og karla í heilbrigðisstéttum til að taka höndum saman og uppræta þennan alvarlega vanda. „Kynbundið ofbeldi, áreiti og mismunun á ekki að líðast, hvorki á vinnustöðum né annars staðar í samfélaginu,“ segir Svandís í frétt á vef velferðarráðuneytisins. Hún tekur einnig undir mikilvægi þess að stjórnendur taki á þessum málum af festu og að til séu skýrir verkferlar til að bregðast við þegar á reynir. Konur í læknastétt sendu frá sér yfirlýsingu á mánudag undir myllumerkinu #ekkiþagnarskylda. 354 konur í læknastétt skrifuðu undir yfirlýsinguna og henni fylgdu tíu sögur af áreitni, ofbeldi og mismunun. Ein konan sagði frá því að hafa orðið fyrir tilraun til nauðgunar á vinnustað. Í yfirlýsingunni sagði að gerendur séu oftast karlkyns samstarfsmenn sem eru ofar í valdastiganum, en að einnig séu dæmi um áreitni frá yngri samstarfsmönnum og frá skjólstæðingum. Þá séu dæmi þess að aðrar starfsstéttir taki þátt í kynbundnu áreitni og mismunun. MeToo Tengdar fréttir Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. 11. desember 2017 11:30 Nauðgunartilraun í lok vaktar Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu. 11. desember 2017 20:06 Fyrrverandi forstjóri Tals rýfur þögnina: „Skíthrædd um sjálfa mig og ófætt barnið“ Ragnhildur Ágústsdóttir rýfur þögnina eftir að hún var neydd til þess að skrifa undir uppsögn sína af stjórn fjarskiptafélagsins Tal. Á sama tíma og Ragnhildur skrifaði undir hélt nýr forstjóri starfsmannafund þar sem hann greindi frá því að hún hefði látið af störfum. 13. desember 2017 12:22 Konur í læknastétt rjúfa þögnina: „Gerendur eru oftast karlkyns samstarfsmenn“ Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. 11. desember 2017 17:58 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist styðja aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. Hún hvetur konur og karla í heilbrigðisstéttum til að taka höndum saman og uppræta þennan alvarlega vanda. „Kynbundið ofbeldi, áreiti og mismunun á ekki að líðast, hvorki á vinnustöðum né annars staðar í samfélaginu,“ segir Svandís í frétt á vef velferðarráðuneytisins. Hún tekur einnig undir mikilvægi þess að stjórnendur taki á þessum málum af festu og að til séu skýrir verkferlar til að bregðast við þegar á reynir. Konur í læknastétt sendu frá sér yfirlýsingu á mánudag undir myllumerkinu #ekkiþagnarskylda. 354 konur í læknastétt skrifuðu undir yfirlýsinguna og henni fylgdu tíu sögur af áreitni, ofbeldi og mismunun. Ein konan sagði frá því að hafa orðið fyrir tilraun til nauðgunar á vinnustað. Í yfirlýsingunni sagði að gerendur séu oftast karlkyns samstarfsmenn sem eru ofar í valdastiganum, en að einnig séu dæmi um áreitni frá yngri samstarfsmönnum og frá skjólstæðingum. Þá séu dæmi þess að aðrar starfsstéttir taki þátt í kynbundnu áreitni og mismunun.
MeToo Tengdar fréttir Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. 11. desember 2017 11:30 Nauðgunartilraun í lok vaktar Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu. 11. desember 2017 20:06 Fyrrverandi forstjóri Tals rýfur þögnina: „Skíthrædd um sjálfa mig og ófætt barnið“ Ragnhildur Ágústsdóttir rýfur þögnina eftir að hún var neydd til þess að skrifa undir uppsögn sína af stjórn fjarskiptafélagsins Tal. Á sama tíma og Ragnhildur skrifaði undir hélt nýr forstjóri starfsmannafund þar sem hann greindi frá því að hún hefði látið af störfum. 13. desember 2017 12:22 Konur í læknastétt rjúfa þögnina: „Gerendur eru oftast karlkyns samstarfsmenn“ Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. 11. desember 2017 17:58 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Sjá meira
Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. 11. desember 2017 11:30
Nauðgunartilraun í lok vaktar Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu. 11. desember 2017 20:06
Fyrrverandi forstjóri Tals rýfur þögnina: „Skíthrædd um sjálfa mig og ófætt barnið“ Ragnhildur Ágústsdóttir rýfur þögnina eftir að hún var neydd til þess að skrifa undir uppsögn sína af stjórn fjarskiptafélagsins Tal. Á sama tíma og Ragnhildur skrifaði undir hélt nýr forstjóri starfsmannafund þar sem hann greindi frá því að hún hefði látið af störfum. 13. desember 2017 12:22
Konur í læknastétt rjúfa þögnina: „Gerendur eru oftast karlkyns samstarfsmenn“ Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. 11. desember 2017 17:58