Manúela ræðir stefnumótamenningu: „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár" Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2017 15:30 Manúela alltaf skemmtileg. „Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Hún var þar í viðtali í morgun og ræddu um stefnumótamenningu hér á landi. Manúela starfar töluvert í kringum Miss Universe keppnina sem fram fór í Las Vegas á dögunum. Þar keppti Arna Ýr Jónsdóttir fyrir Íslands hönd en hún komst ekki í gegnum niðurskurð í keppninni. „Ég er bara reið því Arna átti svo svakalega skilið að komast áfram. Það fannst öllum og fólk var að koma upp að mér í sjokki þegar hún komst ekki áfram. Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir Manúela sem segir að Arna hafi undirbúið sig mjög vel fyrir keppnina. Þessi fyrrum fegurðardrottning Íslands heldur áfram að tala um stefnumótamenningu Íslendinga og segir að karlmenn í Bandaríkjunum séu mun ákveðnari í því að bjóða konum á stefnumót og að íslenskir karlmenn þori því síður. „Ég bara man ekki eftir því að hafa verið boðið á stefnumót. Úti í Bandaríkjunum er þetta allt öðruvísi og þar tíðkast að fólk sé að deita marga í einu. Þar er mjög öflug deitmenning, sérstaklega í L.A.“ Hér að neðan má hlusta viðtalið við Manúelu. Brennslan Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. 1. desember 2017 20:42 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
„Mér hefur ekki verið boðið á deit í mörg ár, bara síðan að Snorri [Björnsson] gerði það,“ segir Manúela Ósk í morgunþættinum Brennslan á FM957. Hún var þar í viðtali í morgun og ræddu um stefnumótamenningu hér á landi. Manúela starfar töluvert í kringum Miss Universe keppnina sem fram fór í Las Vegas á dögunum. Þar keppti Arna Ýr Jónsdóttir fyrir Íslands hönd en hún komst ekki í gegnum niðurskurð í keppninni. „Ég er bara reið því Arna átti svo svakalega skilið að komast áfram. Það fannst öllum og fólk var að koma upp að mér í sjokki þegar hún komst ekki áfram. Þetta kom mér rosalega á óvart,“ segir Manúela sem segir að Arna hafi undirbúið sig mjög vel fyrir keppnina. Þessi fyrrum fegurðardrottning Íslands heldur áfram að tala um stefnumótamenningu Íslendinga og segir að karlmenn í Bandaríkjunum séu mun ákveðnari í því að bjóða konum á stefnumót og að íslenskir karlmenn þori því síður. „Ég bara man ekki eftir því að hafa verið boðið á stefnumót. Úti í Bandaríkjunum er þetta allt öðruvísi og þar tíðkast að fólk sé að deita marga í einu. Þar er mjög öflug deitmenning, sérstaklega í L.A.“ Hér að neðan má hlusta viðtalið við Manúelu.
Brennslan Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Fegurðardrottningar fortíðarinnar Það leynist ýmislegt í kistu minninganna. 1. desember 2017 20:42 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29