Sjáðu magnaða lokatónleika Sigur Rósar á Norður og niður Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. desember 2017 20:52 Tónleikar Sigur Rósar í kvöld mörkuðu lok átján mánaða tónleikaferðar sveitarinnar um heiminn. Skjáskot Hljómsveitin Sigur Rós steig á stokk í Hörpu í kvöld í fjórða og síðasta sinn á listahátíðinni Norður og niður sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudag. Sveitin streymdi útsendingu RÚV beint á Facebook-síðu sinni. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Norður og niður-hátíðarinnar komu fjölmargir listamenn fram í dag og kvöld, þar á meðal Jarvis Cocker, Stars of the Lid, Sin fang, Sóley og Örvar Smárason auk meðlima Íslenska dansflokksins. Listahátíðin Norður og niður hófst í Hörpu þann 27. desember. Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar standa að hátíðinni sem hefur staðið yfir í fjóra daga. Fjölmargir listamenn komu fram á hátíðinni í Hörpu en samtals var boðið upp á rúmlega sextíu atriði og kom Sigur Rós samtals fjórum sinnum fram. Tónleikar Sigur Rósar í kvöld mörkuðu lok átján mánaða tónleikaferðar sveitarinnar um heiminn. Tónleikana má horfa á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Sigur Rós Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós steig á stokk í Hörpu í kvöld í fjórða og síðasta sinn á listahátíðinni Norður og niður sem staðið hefur yfir síðan á miðvikudag. Sveitin streymdi útsendingu RÚV beint á Facebook-síðu sinni. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Norður og niður-hátíðarinnar komu fjölmargir listamenn fram í dag og kvöld, þar á meðal Jarvis Cocker, Stars of the Lid, Sin fang, Sóley og Örvar Smárason auk meðlima Íslenska dansflokksins. Listahátíðin Norður og niður hófst í Hörpu þann 27. desember. Meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar standa að hátíðinni sem hefur staðið yfir í fjóra daga. Fjölmargir listamenn komu fram á hátíðinni í Hörpu en samtals var boðið upp á rúmlega sextíu atriði og kom Sigur Rós samtals fjórum sinnum fram. Tónleikar Sigur Rósar í kvöld mörkuðu lok átján mánaða tónleikaferðar sveitarinnar um heiminn. Tónleikana má horfa á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Sigur Rós Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira