32 saknað eftir árekstur tveggja skipa Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2018 08:07 Átta kínvesk skip taka þátt í leitinni að skipverjunum.Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/afp 32 manna er saknað eftir að olíuflutningaskip rakst á vöruflutningaskip undan ströndum Kína í nótt. Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Alls eiga um 136 þúsund tonn af olíu að hafa verið í skipinu. Á myndum sem birtar hafa verið í kínverskum fjölmiðlum má sjá mikinn eld og gríðarlegan reyk leggja frá skipinu sem er 274 metra langt. Þrjátíu af 32 mönnum um borð í olíuflutningaskipinu eru íranskir og tveir frá Bangladess. Leit að áhöfninni stendur nú yfir. 21 Kínverja sem var um borð í vöruflutningaskipinu hefur verið bjargað. Olíuflutningaskipið var á leið til Suður-Kóreu þegar það rakst á vöruflutningaskipið sem var að flytja 64 þúsund tonn af korni. Átta kínversk björgunarskip taka þátt í leikinni og þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu sent flugvél og gæsluskip til að aðstoða í leitinni. Áreksturinn varð um 300 kílómetrum austur af Shanghai.Search and rescue operation under way as 32 went missing after two vessels collided off the east coast of China; A Panama registered oil tanker is on fire pic.twitter.com/RslNE08cyd— CGTN (@CGTNOfficial) January 7, 2018 Mið-Ameríka Panama Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
32 manna er saknað eftir að olíuflutningaskip rakst á vöruflutningaskip undan ströndum Kína í nótt. Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Alls eiga um 136 þúsund tonn af olíu að hafa verið í skipinu. Á myndum sem birtar hafa verið í kínverskum fjölmiðlum má sjá mikinn eld og gríðarlegan reyk leggja frá skipinu sem er 274 metra langt. Þrjátíu af 32 mönnum um borð í olíuflutningaskipinu eru íranskir og tveir frá Bangladess. Leit að áhöfninni stendur nú yfir. 21 Kínverja sem var um borð í vöruflutningaskipinu hefur verið bjargað. Olíuflutningaskipið var á leið til Suður-Kóreu þegar það rakst á vöruflutningaskipið sem var að flytja 64 þúsund tonn af korni. Átta kínversk björgunarskip taka þátt í leikinni og þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu sent flugvél og gæsluskip til að aðstoða í leitinni. Áreksturinn varð um 300 kílómetrum austur af Shanghai.Search and rescue operation under way as 32 went missing after two vessels collided off the east coast of China; A Panama registered oil tanker is on fire pic.twitter.com/RslNE08cyd— CGTN (@CGTNOfficial) January 7, 2018
Mið-Ameríka Panama Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira