Claes ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá ORF líftækni Birgir Olgeirsson skrifar 3. janúar 2018 13:41 Claes Nilsson Aðsend ORF líftækni hefur ráðið Claes Nilsson til starfa sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Claes er sænskur en hefur starfað í Bandaríkjunum undanfarinn áratug. Claes hefur viðamikla reynslu af uppbyggingu þekkingarfyrirtækja starfaði nú síðast sem framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá tæknifyrirtækinu FriendSend. Samhliða störfum sínum hefur hann sinnt hlutverki viðskiptafulltrúa fyrir efnahagsþróunarstofu Bandaríkjanna. Claes er með gráðu í alþjóðaviðskiptum frá University of Maryland í Collage Park í Bandaríkjunum. Undanfarin ár hefur ORF líftækni vaxið hratt, einkum og sér í lagi í gegnum BIOEFFECT vörulínu félagsins. Meginhlutverk Claes felst í að vinna að útvíkkun á starfsemi ORF líftækni með frekari hagnýtingu á próteinframleiðslukerfi og öðrum þekkingargrunni fyrirtækisins. Þá mun Claes jafnframt leiða ýmis verkefni sem miða að framþróun á innviðum fyrirtækisins. „Það er okkur mikið ánægjuefni að bæta Claes við ört vaxandi hóp starfsmanna innan ORF líftækni” segir Frosti Ólafsson, forstjóri félagsins, í tilkynningu. „Það er til marks um þau áhugaverðu verkefni sem við erum að fást við, að í starfið fáist erlendur aðili með svo viðamikla stjórnendareynslu innan alþjóðlegra þekkingarfyrirtækja. Til að standa undir örum vexti félagsins er stefnt að fjölgun tekjustoða og frekari eflingu á innviðum fyrirtækisins. Við höfum trú á því að Claes muni reynast okkur dýrmætur liðskraftur á þeirri vegferð.” ORF Líftækni er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í plöntulíftækni. Fyrirtækið framleiðir og selur sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT húðvörurnar, við læknisfræðilegar rannsóknir og í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarstarfs. BIOEFFECT vörurnar hafa fengið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir virkni og gæði og eru núna seldar í 28 löndum. Hjá ORF Líftækni og dótturfyrirtækjum þess starfa ríflega 50 starfsmenn. Ráðningar Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
ORF líftækni hefur ráðið Claes Nilsson til starfa sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Claes er sænskur en hefur starfað í Bandaríkjunum undanfarinn áratug. Claes hefur viðamikla reynslu af uppbyggingu þekkingarfyrirtækja starfaði nú síðast sem framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá tæknifyrirtækinu FriendSend. Samhliða störfum sínum hefur hann sinnt hlutverki viðskiptafulltrúa fyrir efnahagsþróunarstofu Bandaríkjanna. Claes er með gráðu í alþjóðaviðskiptum frá University of Maryland í Collage Park í Bandaríkjunum. Undanfarin ár hefur ORF líftækni vaxið hratt, einkum og sér í lagi í gegnum BIOEFFECT vörulínu félagsins. Meginhlutverk Claes felst í að vinna að útvíkkun á starfsemi ORF líftækni með frekari hagnýtingu á próteinframleiðslukerfi og öðrum þekkingargrunni fyrirtækisins. Þá mun Claes jafnframt leiða ýmis verkefni sem miða að framþróun á innviðum fyrirtækisins. „Það er okkur mikið ánægjuefni að bæta Claes við ört vaxandi hóp starfsmanna innan ORF líftækni” segir Frosti Ólafsson, forstjóri félagsins, í tilkynningu. „Það er til marks um þau áhugaverðu verkefni sem við erum að fást við, að í starfið fáist erlendur aðili með svo viðamikla stjórnendareynslu innan alþjóðlegra þekkingarfyrirtækja. Til að standa undir örum vexti félagsins er stefnt að fjölgun tekjustoða og frekari eflingu á innviðum fyrirtækisins. Við höfum trú á því að Claes muni reynast okkur dýrmætur liðskraftur á þeirri vegferð.” ORF Líftækni er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í plöntulíftækni. Fyrirtækið framleiðir og selur sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT húðvörurnar, við læknisfræðilegar rannsóknir og í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarstarfs. BIOEFFECT vörurnar hafa fengið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir virkni og gæði og eru núna seldar í 28 löndum. Hjá ORF Líftækni og dótturfyrirtækjum þess starfa ríflega 50 starfsmenn.
Ráðningar Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira