Barcelona gerir tilboð í Coutinho fljótlega Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. janúar 2018 09:30 Philippe Coutinho. Vísir/Getty Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni. Þetta staðfestir Guillem Balague, sérfræðingur um spænska fótboltann. Coutinho er á mála hjá Liverpool en Barcelona gerði þrjú kauptilboð í leikmanninn í sumar sem var öllum hafnað. „Stjórnarmanninum Bartomeu finnst hann skulda Coutinho fyrir hversu mikið hann hefur reynt að komast til Barcelona. Stærstu stjörnur þeirra vilja fá hann,“ sagði Balague á Twitter. Coutinho er sagður hafa tilkynnt forráðamönnum Liverpool að hann vilji ekki spila annan leik fyrir enska félagið.About Coutinho. Barcelona will soon make an offer of €110+40. Chairman Bartomeu feels in debt to him for how hard he's trying to go to FCB. Their top players want him. LFC have changed their tone but have not put price to him. They will act when offer arrives. Which it will — Guillem Balague (@GuillemBalague) January 2, 2018 Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Nike bauð upp á nafn Coutinho á Barcelona treyju Umræðan um möguleg félagsskipti Philippe Couthinho frá Liverpool til Barcelona hefur farið mikinn síðan í sumar þegar félagið reyndi ítrekað, en án árangurs, að kaupa Brasilíumanninn. 31. desember 2017 11:45 Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. 2. janúar 2018 17:15 Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. 28. desember 2017 09:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni. Þetta staðfestir Guillem Balague, sérfræðingur um spænska fótboltann. Coutinho er á mála hjá Liverpool en Barcelona gerði þrjú kauptilboð í leikmanninn í sumar sem var öllum hafnað. „Stjórnarmanninum Bartomeu finnst hann skulda Coutinho fyrir hversu mikið hann hefur reynt að komast til Barcelona. Stærstu stjörnur þeirra vilja fá hann,“ sagði Balague á Twitter. Coutinho er sagður hafa tilkynnt forráðamönnum Liverpool að hann vilji ekki spila annan leik fyrir enska félagið.About Coutinho. Barcelona will soon make an offer of €110+40. Chairman Bartomeu feels in debt to him for how hard he's trying to go to FCB. Their top players want him. LFC have changed their tone but have not put price to him. They will act when offer arrives. Which it will — Guillem Balague (@GuillemBalague) January 2, 2018
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Nike bauð upp á nafn Coutinho á Barcelona treyju Umræðan um möguleg félagsskipti Philippe Couthinho frá Liverpool til Barcelona hefur farið mikinn síðan í sumar þegar félagið reyndi ítrekað, en án árangurs, að kaupa Brasilíumanninn. 31. desember 2017 11:45 Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. 2. janúar 2018 17:15 Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. 28. desember 2017 09:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Nike bauð upp á nafn Coutinho á Barcelona treyju Umræðan um möguleg félagsskipti Philippe Couthinho frá Liverpool til Barcelona hefur farið mikinn síðan í sumar þegar félagið reyndi ítrekað, en án árangurs, að kaupa Brasilíumanninn. 31. desember 2017 11:45
Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar. 2. janúar 2018 17:15
Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. 28. desember 2017 09:30