Björgvin Páll næstbesti vítamarkvörður riðlakeppni EM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 10:00 Björgvin Páll Gústavsson. Vísir/EPA Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Aðalmarkvörður íslenska landsliðsins er nefnilega mjög ofarlega á blaði þegar kemur að því að verja vítaköst. Björgvin Páll Gústavsson endaði í öðru sæti á listanum yfir bestu vítamarkvörsluna í riðlakeppni EM sem lauk í gær. Björgvin Páll varði 3 af 6 vítum sem hann reyndi við í Evrópumótinu sem gerir 50 prósent markvörslu í vítum sem er frábær tölfræði. Björgvin Páll varði þrjú af fyrstu fjórum vítaköstunum sem hann reyndi við í mótinu. Það er aðeins franski markvörðurinn Vincent Gerard sem gerði betur en Björgvin Páll en Gerard varði 4 af 7 vítum sem hann reyndi við. Í þriðja sæti og á eftir Björgvini Páli er síðan danski markvörðurinn Niklas Landin sem varði 2 af 5 vítum sem hann reyndi við en það gerir 40 prósent markvörslu í vítum.Besta hlutfallsmarkvarslan í vítaköstum í riðlakeppni EM 2018: (Sjá alla tölfræðina hér) 1. Vincent Gerard, Frakklandi 57 prósent (4 af 6) 2. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 50 prósent (3 af 6) 3. Niklas Landin, Danmörku 40 prósent (2 af 5) 4. Thomas Bauer, Austurríki 38 prósent (3 af 8) 4. Urban Lesjak, Slóveníu 38 prósent (3 af 8) 6. Nikola Mitrevski, Makedóníu 33 prósent (1 af 3) 6. Andreas Wolf, Þýskalandi 33 prósent (2 af 6) 8. Martin Galia, Tékklandi 29 prósent (2 af 7) 9. Espen Christensen, Noregi 25 prósent (1 af 4) 9. Jannick Green, Danmörku 25 prósent (1 af 4) 9. Silvio Heinevetter, Þýskalandi 25 prósent (1 af 4) EM 2018 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Markvarsla íslenska handboltalandsliðsins var kannski ekki merkileg í seinni hálfleik leikjanna á EM í Króatíu en íslenskur markvörður er engu að síður meðal efstu manna á lista eftir riðlakeppnina. Aðalmarkvörður íslenska landsliðsins er nefnilega mjög ofarlega á blaði þegar kemur að því að verja vítaköst. Björgvin Páll Gústavsson endaði í öðru sæti á listanum yfir bestu vítamarkvörsluna í riðlakeppni EM sem lauk í gær. Björgvin Páll varði 3 af 6 vítum sem hann reyndi við í Evrópumótinu sem gerir 50 prósent markvörslu í vítum sem er frábær tölfræði. Björgvin Páll varði þrjú af fyrstu fjórum vítaköstunum sem hann reyndi við í mótinu. Það er aðeins franski markvörðurinn Vincent Gerard sem gerði betur en Björgvin Páll en Gerard varði 4 af 7 vítum sem hann reyndi við. Í þriðja sæti og á eftir Björgvini Páli er síðan danski markvörðurinn Niklas Landin sem varði 2 af 5 vítum sem hann reyndi við en það gerir 40 prósent markvörslu í vítum.Besta hlutfallsmarkvarslan í vítaköstum í riðlakeppni EM 2018: (Sjá alla tölfræðina hér) 1. Vincent Gerard, Frakklandi 57 prósent (4 af 6) 2. Björgvin Páll Gústavsson, Íslandi 50 prósent (3 af 6) 3. Niklas Landin, Danmörku 40 prósent (2 af 5) 4. Thomas Bauer, Austurríki 38 prósent (3 af 8) 4. Urban Lesjak, Slóveníu 38 prósent (3 af 8) 6. Nikola Mitrevski, Makedóníu 33 prósent (1 af 3) 6. Andreas Wolf, Þýskalandi 33 prósent (2 af 6) 8. Martin Galia, Tékklandi 29 prósent (2 af 7) 9. Espen Christensen, Noregi 25 prósent (1 af 4) 9. Jannick Green, Danmörku 25 prósent (1 af 4) 9. Silvio Heinevetter, Þýskalandi 25 prósent (1 af 4)
EM 2018 í handbolta Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira