Slóvenar íhuga að draga lið sitt úr keppni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2018 16:36 Landsliðsþjálfari Slóvena var æfur út í dómara leiksins. Vísir/Getty Til greina kemur að draga lið Slóveníu úr keppni á EM í handbolta. Þetta staðfesta forráðamenn liðsins við fjölmiðla í heimlandinu í dag en fjallað er um málið á vef handball-world.com. Goran Cvijic, framkvæmdastjóri handknattleikssamband Slóveníu, segir málið ná út fyrir öll mörk en eftir leikinn voru úrslitin kærð til aganefndar Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Málið hefur verið tekið fyrir og var því vísað frá. Slóvenar hafa þó frest til kvöldsins til að áfrýja. Ákvörðun dómaranna byggir á reglugerðarbreytingu sem var kynnt til sögunnar árið 2016 en samkvæmt henni er óheimilt að stöðva hraðaupphlaup á síðustu 30 sekúndum leiksins. Slóvenar náðu að komast einu marki yfir gegn Þýskalandi, 25-24, þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Slóvenar brutu þó af sér að mati dómara eftir markið og komu í veg fyrir að Þjóðverjar gætu tekið hraða miðju. Eftir að hafa skoðað myndbandsupptökur af atvikinu ákváðu dómarar leiksins að reka leikmann slóvenska liðsins af velli og dæma Þjóðverjum vítakast. Tobias Reichmann skoraði úr því og tryggði Þjóðverjum jafntefli. „Sambandið íhugar alvarlega að yfirgefa EM. Við erum þó meðvitaðir um hvaða áhrif sú ákvörðun getur haft á næstu kynslóðir,“ sagði Cvijic. Veselin Vujovic, landsliðsþjálfari Slóveníu, líkti lokasekúndum leiksins við sirkus. „Þeir náðu að gera íþróttina að sirkus. Af hverju ætti ég að vilja taka þátt í þessu,“ sagði hann. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Þýskaland bjargaði stigi eftir að dómararnir beittu myndbandstækni Þjóðverjar misstigu sig gegn Slóveníu í C-riðli á meðan Spánverjar mörðu Ungverja í D-riðli. Þessir leikir voru að klárast á HM í Króatíu, en mikil spenna var í báðum leikjunum. 15. janúar 2018 18:56 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Til greina kemur að draga lið Slóveníu úr keppni á EM í handbolta. Þetta staðfesta forráðamenn liðsins við fjölmiðla í heimlandinu í dag en fjallað er um málið á vef handball-world.com. Goran Cvijic, framkvæmdastjóri handknattleikssamband Slóveníu, segir málið ná út fyrir öll mörk en eftir leikinn voru úrslitin kærð til aganefndar Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Málið hefur verið tekið fyrir og var því vísað frá. Slóvenar hafa þó frest til kvöldsins til að áfrýja. Ákvörðun dómaranna byggir á reglugerðarbreytingu sem var kynnt til sögunnar árið 2016 en samkvæmt henni er óheimilt að stöðva hraðaupphlaup á síðustu 30 sekúndum leiksins. Slóvenar náðu að komast einu marki yfir gegn Þýskalandi, 25-24, þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Slóvenar brutu þó af sér að mati dómara eftir markið og komu í veg fyrir að Þjóðverjar gætu tekið hraða miðju. Eftir að hafa skoðað myndbandsupptökur af atvikinu ákváðu dómarar leiksins að reka leikmann slóvenska liðsins af velli og dæma Þjóðverjum vítakast. Tobias Reichmann skoraði úr því og tryggði Þjóðverjum jafntefli. „Sambandið íhugar alvarlega að yfirgefa EM. Við erum þó meðvitaðir um hvaða áhrif sú ákvörðun getur haft á næstu kynslóðir,“ sagði Cvijic. Veselin Vujovic, landsliðsþjálfari Slóveníu, líkti lokasekúndum leiksins við sirkus. „Þeir náðu að gera íþróttina að sirkus. Af hverju ætti ég að vilja taka þátt í þessu,“ sagði hann.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Þýskaland bjargaði stigi eftir að dómararnir beittu myndbandstækni Þjóðverjar misstigu sig gegn Slóveníu í C-riðli á meðan Spánverjar mörðu Ungverja í D-riðli. Þessir leikir voru að klárast á HM í Króatíu, en mikil spenna var í báðum leikjunum. 15. janúar 2018 18:56 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Þýskaland bjargaði stigi eftir að dómararnir beittu myndbandstækni Þjóðverjar misstigu sig gegn Slóveníu í C-riðli á meðan Spánverjar mörðu Ungverja í D-riðli. Þessir leikir voru að klárast á HM í Króatíu, en mikil spenna var í báðum leikjunum. 15. janúar 2018 18:56