Cervar hættir með Króata Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2018 17:00 Cervar er skrautlegur og skemmtilegur þjálfari. vísir/getty Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný. Cervar stýrði landsliði Makedóníu á HM í fyrir ári síðan en tók svo aftur við króatíska liðinu enda afar heillandi áskorun að stýra liðinu á heimavelli á EM. Þar ætlaði Króatía sér alla leið en allt kom fyrir ekki. Frakkar skelltu Króötum í gær, 30-27, fyrir framan troðfulla höll í Zagreb. Niðurstaðan er mikil vonbrigði fyrir Króata og ekki síst Cervar sjálfan. „Við verðum að styðja hvern þann sem tekur við liðinu. Við verðum að styðja liðið og handboltann í landinu. Okkar frábæra handboltasaga telur nú 13 verðlaun á stórmótum og sá uppgangur má ekki hætta,“ sagði hinn 67 ára gamli Cervar sem missti lykilmann sinn, Domagoj Duvnjak, í meiðsli strax í fyrsta leik EM og það hafði sitt að segja. „Ég hef engar áhyggjur af framtíð handboltans í Króatíu og landsliðið á bjarta framtíð fyrir sér án mín.“ Óljóst er hvað Cervar gerir næst en tíma hsn hjá Króatíu er lokið. Hann náði frábærum árangri með liðið er hann þjálfaði það frá 2002 til 2010. EM 2018 í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný. Cervar stýrði landsliði Makedóníu á HM í fyrir ári síðan en tók svo aftur við króatíska liðinu enda afar heillandi áskorun að stýra liðinu á heimavelli á EM. Þar ætlaði Króatía sér alla leið en allt kom fyrir ekki. Frakkar skelltu Króötum í gær, 30-27, fyrir framan troðfulla höll í Zagreb. Niðurstaðan er mikil vonbrigði fyrir Króata og ekki síst Cervar sjálfan. „Við verðum að styðja hvern þann sem tekur við liðinu. Við verðum að styðja liðið og handboltann í landinu. Okkar frábæra handboltasaga telur nú 13 verðlaun á stórmótum og sá uppgangur má ekki hætta,“ sagði hinn 67 ára gamli Cervar sem missti lykilmann sinn, Domagoj Duvnjak, í meiðsli strax í fyrsta leik EM og það hafði sitt að segja. „Ég hef engar áhyggjur af framtíð handboltans í Króatíu og landsliðið á bjarta framtíð fyrir sér án mín.“ Óljóst er hvað Cervar gerir næst en tíma hsn hjá Króatíu er lokið. Hann náði frábærum árangri með liðið er hann þjálfaði það frá 2002 til 2010.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða