Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2018 15:30 Mikil ringulreið ríkti á Hawaii þann 13. janúar. Vísir/AFP Þegar íbúar Hawaii fengu viðvörun fyrr í mánuðinum um að eldflaug hefði verið skotið að eyjunum vissi ríkisstjóri Hawaii, David Ige, innan tveggja mínútna að viðvörunin hefði verið send út fyrir mistök. Hann gat ekki sagt fólk frá því þar sem hann mundi ekki lykilorð sitt á Twitter. Það tók í heildina rúmar 15 mínútur fyrir yfirvöld ríkisins að segja frá því á samfélagsmiðlum að um mistök hefði verið að ræða. Opinber leiðrétting var ekki gefin út fyrr en 38 mínútum eftir að viðvörunin var send út. Svo virðist sem að starfsmaður Almannavarna Hawaii hafi ýtt á vitlausan takka í lok vaktar sinnar. Viðvörunin leiddi til þess að íbúar og ferðamenn leituðu skjóls í kjöllurum, undir borðum og víða annars staðar. Samkvæmt frétt CNN hefðu íbúar Hawaii um 20 mínútuna viðvörun ef Norður-Kórea skyti eldflaug að eyjunum.Washington Post bendir á að það hafi tekið Ige 17 mínútur að setja leiðréttingu á Twitter. Sömuleiðis tók það hann 23 mínútur að segja eitthvað á Facebook. Hann var ekki spurður í dag hvort hann hefði líka gleymt lykilorðinu sínu á þeim samfélagsmiðli.Ige segir að skref hafi verið tekin svo ómögulegt sé að hann gleymi lykilorðinu aftur og sett Twitter upp í símanum sínum. Bandaríkin Tengdar fréttir Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15. janúar 2018 08:55 Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13. janúar 2018 20:36 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Þegar íbúar Hawaii fengu viðvörun fyrr í mánuðinum um að eldflaug hefði verið skotið að eyjunum vissi ríkisstjóri Hawaii, David Ige, innan tveggja mínútna að viðvörunin hefði verið send út fyrir mistök. Hann gat ekki sagt fólk frá því þar sem hann mundi ekki lykilorð sitt á Twitter. Það tók í heildina rúmar 15 mínútur fyrir yfirvöld ríkisins að segja frá því á samfélagsmiðlum að um mistök hefði verið að ræða. Opinber leiðrétting var ekki gefin út fyrr en 38 mínútum eftir að viðvörunin var send út. Svo virðist sem að starfsmaður Almannavarna Hawaii hafi ýtt á vitlausan takka í lok vaktar sinnar. Viðvörunin leiddi til þess að íbúar og ferðamenn leituðu skjóls í kjöllurum, undir borðum og víða annars staðar. Samkvæmt frétt CNN hefðu íbúar Hawaii um 20 mínútuna viðvörun ef Norður-Kórea skyti eldflaug að eyjunum.Washington Post bendir á að það hafi tekið Ige 17 mínútur að setja leiðréttingu á Twitter. Sömuleiðis tók það hann 23 mínútur að segja eitthvað á Facebook. Hann var ekki spurður í dag hvort hann hefði líka gleymt lykilorðinu sínu á þeim samfélagsmiðli.Ige segir að skref hafi verið tekin svo ómögulegt sé að hann gleymi lykilorðinu aftur og sett Twitter upp í símanum sínum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15. janúar 2018 08:55 Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13. janúar 2018 20:36 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Trump rýfur þögnina um eldflaugaviðvörunina á Havaí Fólk faldi sig í kjöllurum og undir borðum vegna viðröunar um eldflaugaárás sem var send út fyrir mistök. Forseti Bandaríkjanna hafði ekkert um það að segja í meira en sólahring. 15. janúar 2018 08:55
Gerðu mistök og sendu út eldflaugaviðvörun Íbúar Hawaii voru dauðskelkaðir þegar þeir fengu eldflaugaviðvörun frá öryggisyfirvöldum. Skilaboðin reyndust röng. 13. janúar 2018 20:36
Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00