Sá liðið sitt vinna Super Bowl í Minneapolis og ætlaði að taka sætið með heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 23:30 Stuðningsmaður Philadelphia Eagles. Myndin tengist ekki fréttinni beint. Vísir/Getty Síðustu daga hafa farið margar sögur af stuðningsmönnum Philadelphia Eagles sem fögnuðu því mikið og lengi þegar lið þeirra vann Super Bowl leikinn síðasta sunnudagskvöld. Þetta var í fyrsta sinn sem Philadelphia Eagles liðið vinnur Super Bowl og stuðningsmennirnir voru því margir búnir að bíða ansi lengi eftir titlinum. Þeir eru líka þekktir fyrir að fagna hraustlega og skrautlega góðum árangri síns liðs. Það var engin breyting á því núna og fréttist af stuðningsfólki Philadelphia Eagles meðal annars kveikja í bílum og hoppa upp um allt í miðbæ Philadelphia. Leikvangurinn í Minneapolis sem hýsti Super Bowl leikinn þarf líka að ganga í gegnum ýmsar lagfæringar eftir meðferðina frá stuðningsmönnum liðanna. Meðal annars þurftu starfsmenn leikvangsins að gera við sætin á vellinum. Mörg þeirra voru brotin og einhver hreinlega horfin.ICYMI: Eagles fan flies home with swiped U.S. Bank Stadium seat https://t.co/t2sBnI3Lnjpic.twitter.com/AS96eqahQC — Star Tribune (@StarTribune) February 7, 2018 Eitt sætið frá vellinum í Minneapolis birtist síðan á alþjóðaflugvellnum í Minneapolis-St. Paul þar sem einn stuðningsmaður Philadelphia Eagles var á heimleið. Það var ekki nóg fyrir hann að eiga miðann sinn til minningar um þennan sögulega leik heldur tók hann allt sætið með af vellinum. Maðurinn var hinsvegar stöðvaður í öryggiseftirlitinu og þurfti að skilja sætið eftir í Minneapolis. Það voru kannski stór mistök hjá honum að taka sætið með í handfarangur, kannski hefði þetta sloppið með í ferðatöskunni. Hann mættir hinsvegar með sætið utan á litlu ferðatöskunni og uppátæki hans vakti mikla athygli á samfélagamiðlum vestanhafs. NFL Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Síðustu daga hafa farið margar sögur af stuðningsmönnum Philadelphia Eagles sem fögnuðu því mikið og lengi þegar lið þeirra vann Super Bowl leikinn síðasta sunnudagskvöld. Þetta var í fyrsta sinn sem Philadelphia Eagles liðið vinnur Super Bowl og stuðningsmennirnir voru því margir búnir að bíða ansi lengi eftir titlinum. Þeir eru líka þekktir fyrir að fagna hraustlega og skrautlega góðum árangri síns liðs. Það var engin breyting á því núna og fréttist af stuðningsfólki Philadelphia Eagles meðal annars kveikja í bílum og hoppa upp um allt í miðbæ Philadelphia. Leikvangurinn í Minneapolis sem hýsti Super Bowl leikinn þarf líka að ganga í gegnum ýmsar lagfæringar eftir meðferðina frá stuðningsmönnum liðanna. Meðal annars þurftu starfsmenn leikvangsins að gera við sætin á vellinum. Mörg þeirra voru brotin og einhver hreinlega horfin.ICYMI: Eagles fan flies home with swiped U.S. Bank Stadium seat https://t.co/t2sBnI3Lnjpic.twitter.com/AS96eqahQC — Star Tribune (@StarTribune) February 7, 2018 Eitt sætið frá vellinum í Minneapolis birtist síðan á alþjóðaflugvellnum í Minneapolis-St. Paul þar sem einn stuðningsmaður Philadelphia Eagles var á heimleið. Það var ekki nóg fyrir hann að eiga miðann sinn til minningar um þennan sögulega leik heldur tók hann allt sætið með af vellinum. Maðurinn var hinsvegar stöðvaður í öryggiseftirlitinu og þurfti að skilja sætið eftir í Minneapolis. Það voru kannski stór mistök hjá honum að taka sætið með í handfarangur, kannski hefði þetta sloppið með í ferðatöskunni. Hann mættir hinsvegar með sætið utan á litlu ferðatöskunni og uppátæki hans vakti mikla athygli á samfélagamiðlum vestanhafs.
NFL Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira