Trump vill hersýningu eins og Frakkar Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 06:42 Emmanuel Macron Frakklandsforseti bauð Bandaríkjaforsetanum Donald Trump til Frakklands í fyrra til að minnast þess að 100 ár væru liðin frá því að Bandaríkin tóku formlega þátt í fyrra stríði. Vísir/Getty Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins, Washington. Talsmaður Hvíta hússins staðfestir frétt Washington Post þessa efnis að Trump hafi í samtali við yfirmenn hersins farið fram á sýninguna fyrir um tveimur vikum síðan. Fregnir herma að hann hafi heillast svo af hersýningu Frakka á Bastilludeginum í fyrra, þegar Trump sótti Frakkland heim, að hann hafi dreymt um sambærilega bandaríska hersýningu allar götur síðan. Ekki er þó hefð fyrir því að Bandaríkjaher standi fyrir slíkum sýningum að tilefnislausu. Þær hafa hingað til aðeins farið fram þegar herinn fagnar stríðslokum, með sigur í farteskinu.Einræði eða sóun Demókratar á Bandaríkjaþingi líkja fyrirmælum forsetans við eitthvað sem tíðkast gæti í einræðisræðisríkjum. Nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins, flokks forsetans, eru heldur ekki hrifnir og segja að um peningaeyðslu sé að ræða. Talsmaður Hvíta hússins sagði þó í gær að Trump vildi aðeins sýna þakklæti og aðdáun sína á starfsmönnum hersins í verki. Varnarmálaráðuneytið vinnur nú að skipulagningu hátíðarinnar en mönnum greinir á um hversu langt sú vinna er komin. Ekki liggur heldur fyrir hvenær sýningin er fyrirhuguð. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00 Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30 Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins, Washington. Talsmaður Hvíta hússins staðfestir frétt Washington Post þessa efnis að Trump hafi í samtali við yfirmenn hersins farið fram á sýninguna fyrir um tveimur vikum síðan. Fregnir herma að hann hafi heillast svo af hersýningu Frakka á Bastilludeginum í fyrra, þegar Trump sótti Frakkland heim, að hann hafi dreymt um sambærilega bandaríska hersýningu allar götur síðan. Ekki er þó hefð fyrir því að Bandaríkjaher standi fyrir slíkum sýningum að tilefnislausu. Þær hafa hingað til aðeins farið fram þegar herinn fagnar stríðslokum, með sigur í farteskinu.Einræði eða sóun Demókratar á Bandaríkjaþingi líkja fyrirmælum forsetans við eitthvað sem tíðkast gæti í einræðisræðisríkjum. Nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins, flokks forsetans, eru heldur ekki hrifnir og segja að um peningaeyðslu sé að ræða. Talsmaður Hvíta hússins sagði þó í gær að Trump vildi aðeins sýna þakklæti og aðdáun sína á starfsmönnum hersins í verki. Varnarmálaráðuneytið vinnur nú að skipulagningu hátíðarinnar en mönnum greinir á um hversu langt sú vinna er komin. Ekki liggur heldur fyrir hvenær sýningin er fyrirhuguð.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00 Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30 Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00
Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30
Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15