Fyrsti Super Bowl leikurinn frá 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 12:00 Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, var maður leiksins og hér fagnar hann með dóttur sinni Lily Foles. Vísir/Getty Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Alls horfðu 103,4 milljónir á leikinn í sjónvarpi í Bandaríkjunum en það er um sjö prósent fækkun frá árinu á undan þegar 111,3 milljónir horfðu. 111,9 milljónir horfðu á leikinn 2016.The Super Bowl averaged 103.4 million viewers on NBC. The Total Audience Delivery was 106 million (including streaming). That's down from 111.3M in 2017 and 111.9M in 2016. — Richard Deitsch (@richarddeitsch) February 5, 2018 Þetta er lægsta áhorfið á SuperBowl leikinn síðan árið 2009 en samt minna „hrun“ en á leikjum deildarinnar í fyrra þar sem áhorfið féll niður um tíu prósent. Þetta var líka fyrsti Super Bowl leikurinn frá árinu 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs (MASH). 106 milljónir horfðu á hann árið 1983.Super Bowl LII finishes with 103.4 million viewers, 10th most watched program in American history, but least watched Super Bowl since 2009. Last night's Super Bowl was only Super Bowl since 2010 to lose to the Mash Finale (1983, 106 million viewers) — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Það er hinsvegar ljóst á öll að um gríðarlegt áhorf var að ræða enda er þessi Super Bowl leikur árið 2018 í 10. sæti yfir mesta áhorf í bandarísku sjónvarpi frá upphafi. Auglýsingarnar voru stór hluti af leiknum en þær voru alls í 49 mínútur eða 22 prósent tímans á meðan útsending frá leiknum var í gangi. 106,6 milljónir horfðu á hálfleikssýninguna með Justin Timberlake. „This is Us” þátturinn var sýndur á NBC strax eftir Super Bowl og það horfðu 27 milljónir á hann eða fleiri en höfðu horft á sjónvarpsþátt á NBC í meira en þrettán ár. NFL Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Philadelphia Eagles tryggði sér NFL-titilinn í ameríska fótboltanum með því að vinna New England Patriots í frábærum Super Bowl leik í fyrrinótt. Færri fylgdust hinsvegar með Super Bowl í ár en í fyrra. Alls horfðu 103,4 milljónir á leikinn í sjónvarpi í Bandaríkjunum en það er um sjö prósent fækkun frá árinu á undan þegar 111,3 milljónir horfðu. 111,9 milljónir horfðu á leikinn 2016.The Super Bowl averaged 103.4 million viewers on NBC. The Total Audience Delivery was 106 million (including streaming). That's down from 111.3M in 2017 and 111.9M in 2016. — Richard Deitsch (@richarddeitsch) February 5, 2018 Þetta er lægsta áhorfið á SuperBowl leikinn síðan árið 2009 en samt minna „hrun“ en á leikjum deildarinnar í fyrra þar sem áhorfið féll niður um tíu prósent. Þetta var líka fyrsti Super Bowl leikurinn frá árinu 2010 sem tapaði fyrir lokaþætti Spítalalífs (MASH). 106 milljónir horfðu á hann árið 1983.Super Bowl LII finishes with 103.4 million viewers, 10th most watched program in American history, but least watched Super Bowl since 2009. Last night's Super Bowl was only Super Bowl since 2010 to lose to the Mash Finale (1983, 106 million viewers) — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Það er hinsvegar ljóst á öll að um gríðarlegt áhorf var að ræða enda er þessi Super Bowl leikur árið 2018 í 10. sæti yfir mesta áhorf í bandarísku sjónvarpi frá upphafi. Auglýsingarnar voru stór hluti af leiknum en þær voru alls í 49 mínútur eða 22 prósent tímans á meðan útsending frá leiknum var í gangi. 106,6 milljónir horfðu á hálfleikssýninguna með Justin Timberlake. „This is Us” þátturinn var sýndur á NBC strax eftir Super Bowl og það horfðu 27 milljónir á hann eða fleiri en höfðu horft á sjónvarpsþátt á NBC í meira en þrettán ár.
NFL Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira