Bilunin í dælustöðinni alvarlegri en í fyrstu var talið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 12:24 Dælu- og hreinstöðin í Hraunavík í Hafnarfirði. Mynd/Hafnarfjarðarbær Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. Panta þarf varahluti erlendis frá og mun viðgerð standa lengur yfir en í fyrstu var talið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ en greint var frá biluninni á þriðjudaginn í síðustu viku. Var þá reiknað með að viðgerð myndi taka tvo sólarhringa. „Hluti skólps frá stöðinni mun því áfram renna fram hjá kerfinu og í gegnum frárennslisrör sem nær tvo kílómetra út í sjó. Heilbrigðiseftirlit bæjarins hefur verið látið vita og fylgist með framvindu viðgerðarinnar en henni ætti að ljúka um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Þá segir einnig að bæjarbúar geti búist við því að fuglar safnist saman við útrennslið á meðan ástandið varir. Einnig kemur fram hluti skólpsins muni aðeins renna framhjá kerfinu á ákveðnun álagstímum og því sé ekki um það mikið magn skólps að ræða að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur. Dælu- og hreinsistöðin í Hraunavík var tekin í notkun árið 2997 en í henni err allt skólp frá Hafnarfjarðarbæ hreinsað með svokallaðri 1. þreps hreinsun. Í því felst að öll föst efni stærri en 3 millimetrar í þvermál eru síuð frá skólpinu í tveimur grófsíum. Að auki eru fita og sandur skilin frá skólpinu. Öllu hrati og sandi er safnað í sérstakan gám, sem tæmdur er reglulega á sérstökum urðunarstað. Fitunni er safnað í sérstakt hólf í stöðinni og fitunni síðan dælt þaðan í sérstaka tankbíla, er losa síðan fituna á sérstökum urðunarstað. Eftir þessa hreinsun er skólpinu síðan dælt út í sjó um 2 kílómetra langa útræsislögn niður á um 23 metra dýpi. Þar tekur sjórinn við og eyðir eða þynnir skólpvatnið út nokkuð fljótt, þannig að styrkur mengandi efna frá útræsinu eru vel innan umhverfismarka við strandlengjuna, að því er segir í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Umhverfismál Tengdar fréttir Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. Panta þarf varahluti erlendis frá og mun viðgerð standa lengur yfir en í fyrstu var talið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ en greint var frá biluninni á þriðjudaginn í síðustu viku. Var þá reiknað með að viðgerð myndi taka tvo sólarhringa. „Hluti skólps frá stöðinni mun því áfram renna fram hjá kerfinu og í gegnum frárennslisrör sem nær tvo kílómetra út í sjó. Heilbrigðiseftirlit bæjarins hefur verið látið vita og fylgist með framvindu viðgerðarinnar en henni ætti að ljúka um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Þá segir einnig að bæjarbúar geti búist við því að fuglar safnist saman við útrennslið á meðan ástandið varir. Einnig kemur fram hluti skólpsins muni aðeins renna framhjá kerfinu á ákveðnun álagstímum og því sé ekki um það mikið magn skólps að ræða að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur. Dælu- og hreinsistöðin í Hraunavík var tekin í notkun árið 2997 en í henni err allt skólp frá Hafnarfjarðarbæ hreinsað með svokallaðri 1. þreps hreinsun. Í því felst að öll föst efni stærri en 3 millimetrar í þvermál eru síuð frá skólpinu í tveimur grófsíum. Að auki eru fita og sandur skilin frá skólpinu. Öllu hrati og sandi er safnað í sérstakan gám, sem tæmdur er reglulega á sérstökum urðunarstað. Fitunni er safnað í sérstakt hólf í stöðinni og fitunni síðan dælt þaðan í sérstaka tankbíla, er losa síðan fituna á sérstökum urðunarstað. Eftir þessa hreinsun er skólpinu síðan dælt út í sjó um 2 kílómetra langa útræsislögn niður á um 23 metra dýpi. Þar tekur sjórinn við og eyðir eða þynnir skólpvatnið út nokkuð fljótt, þannig að styrkur mengandi efna frá útræsinu eru vel innan umhverfismarka við strandlengjuna, að því er segir í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ.
Umhverfismál Tengdar fréttir Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47