Keppti í fötum af bróður sínum sem lést í október Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. febrúar 2018 16:45 Lillis, sem er 23 ára, er ríkjandi heimsmeistari í skíðafimi vísir/ap Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Yngri bróðir Lillis, Mikey, lést í svefni aðeins sautján ára að aldri fyrr í vetur og var Lillis næstum hættur keppni eftir áfallið, en þeir bræður höfðu keppt saman í skíðafiminni. Heimsmeistarinn frá því í fyrra ákvað þó að keppa á Ólympíuleikunum og gera það til heiðurs bróðurs síns. Hann klæddist landsliðsbúningi bróðurs síns í ferðum sínum í gær og er með smá af ösku hans í meni sem hann hefur alltaf á sér. „Ég hef komist að því hversu erfitt lífið getur verið og þú þarft að lifa hvern dag til fulls. Stundum er lífið ömurlegt en þú þarft að hafa eitthvað til þess að draga þig upp úr myrkrinu og skíðafimin gerir það fyrir mig,“ sagði Lillis sem endaði í áttunda sæti í úrslitunum. Þriðji bróðirinn, Chris, keppir einnig í íþróttinni en hann meiddist fyrir leikana í PeyongChang. Þeir bræður Jonathon og Chris ætla þó að mæta sterkari til leiks eftir fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá skíðafiminni. Oleksandr Abramenko vann gullið og var fyrsti Úkraínumaðurinn til að vinna einstaklingsíþrótt á Vetrarólympíuleikum. Jia Zongyang frá Kína vann silfur og Ilia Burov frá Rússlandi brons. Jonathon Lillis lenti í sjöunda sæti. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Yngri bróðir Lillis, Mikey, lést í svefni aðeins sautján ára að aldri fyrr í vetur og var Lillis næstum hættur keppni eftir áfallið, en þeir bræður höfðu keppt saman í skíðafiminni. Heimsmeistarinn frá því í fyrra ákvað þó að keppa á Ólympíuleikunum og gera það til heiðurs bróðurs síns. Hann klæddist landsliðsbúningi bróðurs síns í ferðum sínum í gær og er með smá af ösku hans í meni sem hann hefur alltaf á sér. „Ég hef komist að því hversu erfitt lífið getur verið og þú þarft að lifa hvern dag til fulls. Stundum er lífið ömurlegt en þú þarft að hafa eitthvað til þess að draga þig upp úr myrkrinu og skíðafimin gerir það fyrir mig,“ sagði Lillis sem endaði í áttunda sæti í úrslitunum. Þriðji bróðirinn, Chris, keppir einnig í íþróttinni en hann meiddist fyrir leikana í PeyongChang. Þeir bræður Jonathon og Chris ætla þó að mæta sterkari til leiks eftir fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá skíðafiminni. Oleksandr Abramenko vann gullið og var fyrsti Úkraínumaðurinn til að vinna einstaklingsíþrótt á Vetrarólympíuleikum. Jia Zongyang frá Kína vann silfur og Ilia Burov frá Rússlandi brons. Jonathon Lillis lenti í sjöunda sæti.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira