Háar greiðslur ofan á launin Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Þingmenn geta hlotið hundruð þúsund í greiðslur ofan á föst laun. Vísir/GVA Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Fleiri fréttir Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Sjá meira
Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Fleiri fréttir Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Sjá meira