Háar greiðslur ofan á launin Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Þingmenn geta hlotið hundruð þúsund í greiðslur ofan á föst laun. Vísir/GVA Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira