Conor: Ég mun berjast aftur enda er ég bestur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Conor með milljarðalabbið sitt. Hann vill að UFC sýni sér seðlana. vísir/getty Umræðan endalausu um hvort Conor McGregor muni nokkurn tímann berjast aftur fyrir UFC er greinilega farin að pirra Írann því steig fram með yfirlýsingu í gærkvöldi. „Ég mun berjast aftur. Punktur. Ég er bestur í þessu,“ skrifaði Conor meðal annars á Instagram í gær. Hann minnti fólk á að hann hefði verið til í að berjast við Frankie Edgar snemma í mars þar sem Max Holloway er meiddur. UFC hefði aftur á móti þurft meiri tíma til þess að fjármagna dæmið enda kostar það skildinginn að fá Írann í búrið í dag. Edgar mun mæta Brian Ortega. I am fighting again. Period. I am the best at this. I put my name forward to step in at UFC 222 to face Frankie Edgar when Max Holloway pulled out, but I was told there wasn't enough time to generate the money that the UFC would need. I was excited about bouncing in last minute and taking out the final featherweight, without all the rest of the stuff that comes with this game. Please respect the insane amount of work outside the fight game that I have put in. On top of the fighting. I am here. It is on them to come and get me. Because I am here. Yours sincerely, The Champ Champ™ A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 22, 2018 at 11:58am PST „Ég er hér og það er undir UFC komið að sækja mig og koma mér í búrið,“ bætir Conor við. Hann er klár og ef UFC er klárt með réttu peningana þá fær heimsbyggðin loksins að sjá hann aftur í búrinu. Conor barðist síðast í nóvember árið 2016 fyrir UFC. Þá pakkaði hann Eddie Alvarez saman og varð fyrsti tvöfaldi meistarinn í sögu UFC. MMA Tengdar fréttir Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Umræðan endalausu um hvort Conor McGregor muni nokkurn tímann berjast aftur fyrir UFC er greinilega farin að pirra Írann því steig fram með yfirlýsingu í gærkvöldi. „Ég mun berjast aftur. Punktur. Ég er bestur í þessu,“ skrifaði Conor meðal annars á Instagram í gær. Hann minnti fólk á að hann hefði verið til í að berjast við Frankie Edgar snemma í mars þar sem Max Holloway er meiddur. UFC hefði aftur á móti þurft meiri tíma til þess að fjármagna dæmið enda kostar það skildinginn að fá Írann í búrið í dag. Edgar mun mæta Brian Ortega. I am fighting again. Period. I am the best at this. I put my name forward to step in at UFC 222 to face Frankie Edgar when Max Holloway pulled out, but I was told there wasn't enough time to generate the money that the UFC would need. I was excited about bouncing in last minute and taking out the final featherweight, without all the rest of the stuff that comes with this game. Please respect the insane amount of work outside the fight game that I have put in. On top of the fighting. I am here. It is on them to come and get me. Because I am here. Yours sincerely, The Champ Champ™ A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Feb 22, 2018 at 11:58am PST „Ég er hér og það er undir UFC komið að sækja mig og koma mér í búrið,“ bætir Conor við. Hann er klár og ef UFC er klárt með réttu peningana þá fær heimsbyggðin loksins að sjá hann aftur í búrinu. Conor barðist síðast í nóvember árið 2016 fyrir UFC. Þá pakkaði hann Eddie Alvarez saman og varð fyrsti tvöfaldi meistarinn í sögu UFC.
MMA Tengdar fréttir Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22. febrúar 2018 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. 22. febrúar 2018 14:00