Á meðan dvöl hennar stóð talaði hún fallega um landið og náttúruna en svo virðist sem þessi heimsfræga leikkona sakni Íslands, ef marka má nýjustu færslu hennar á Instagram.
Þar segir hún einfaldlega: „Farið með mig aftur til Íslands,“ og birtir í leiðinni myndband úr auglýsingunni.
Kate Hudson skaust fyrst upp á stjörnuhimininn með hlutverki sínu í kvikmyndinni Almoust Famous en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Þá hefur hún farið með hlutverk í töluverðum fjölda gamanmynda með rómantísku ívafi en þar ber helst að nefna How to Lose a Guy in 10 Days, You, Me and Dupree og Fool‘s Gold.
Take me back to Iceland #Repost @lamer ・・・ How do you #LoveLaMer? Watch our muse @KateHudson as she reveals the next chapter of her love story, "A Cool Phenomenon," featuring The New Moisturizing Cool Gel Cream. Discover your own love story via the link in profile.
A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Mar 7, 2018 at 10:27am PST