Rússland gæti fengið lífstíðarbann frá frjálsum íþróttum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. mars 2018 06:00 Hástökkvarinn Mariya Lasitskene frá Rússlandi vann gull í hástökki í Birmingham á dögunum sem "hlutlaus íþróttamaður“ Vísir/Getty Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. BBC greinir frá. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, bannaði þátttöku Rússa á mótum þess í nóvember 2015 eftir að upp komst um ríkisskipulagða misnotkun á ólöglegum efnum. Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, setti Rússum kröfur um breytingar sem þeir áttu að hafa mætt í nóvember 2017. IAAF segir þó enn að það séu nokkrar kröfur sem enn hefur ekki verið gengið í. „Þar sem Rússar hafa enn ekki viðurkennt ríkisstudda misnotkun, þrátt fyrir að hún hafi verið sönnuð, þá getum við ekki verið viss um að þetta muni ekki endurtaka sig,“ sagði Rune Andersen, formaður nefndar IAAF sem hefur fylgst með málum Rússa. Nefndin lagði til að banni Rússa yrði ekki aflétt og stjórn IAAF samþykkti þá tillögu. Þá fá Rússar ekki að keppa undir merkjum óháðs fána, eins og þeir gerðu á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang, og liggur fyrir tillaga um að fjarlæga rússneska frjálsíþróttasambandið úr röðum IAAF. Rússar fengu ekki að taka þátt í PyeongChang en 168 íþróttamenn kepptu undir merkjum hlutlauss fána eftir að þeir sönnuðu sakleysi sitt í þessum efnum. Eftir leikana ákvað alþjóðaólympíunefndin að aflétta banni Rússa frá Ólympíuleikum. Tveir rússneskir hástökkvarar unnu gull undir hlutlausum fána á heimsmeistaramótinu innanhúss sem fram fór í Birmingham á dögunum. Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Sport Fleiri fréttir Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Sjá meira
Ef Rússar mæta ekki kröfum alþjóða lyfjaeftirlitsins munu þeir aldrei aftur fá að keppa á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. BBC greinir frá. Alþjóða frjálsíþróttasambandið, IAAF, bannaði þátttöku Rússa á mótum þess í nóvember 2015 eftir að upp komst um ríkisskipulagða misnotkun á ólöglegum efnum. Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, setti Rússum kröfur um breytingar sem þeir áttu að hafa mætt í nóvember 2017. IAAF segir þó enn að það séu nokkrar kröfur sem enn hefur ekki verið gengið í. „Þar sem Rússar hafa enn ekki viðurkennt ríkisstudda misnotkun, þrátt fyrir að hún hafi verið sönnuð, þá getum við ekki verið viss um að þetta muni ekki endurtaka sig,“ sagði Rune Andersen, formaður nefndar IAAF sem hefur fylgst með málum Rússa. Nefndin lagði til að banni Rússa yrði ekki aflétt og stjórn IAAF samþykkti þá tillögu. Þá fá Rússar ekki að keppa undir merkjum óháðs fána, eins og þeir gerðu á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang, og liggur fyrir tillaga um að fjarlæga rússneska frjálsíþróttasambandið úr röðum IAAF. Rússar fengu ekki að taka þátt í PyeongChang en 168 íþróttamenn kepptu undir merkjum hlutlauss fána eftir að þeir sönnuðu sakleysi sitt í þessum efnum. Eftir leikana ákvað alþjóðaólympíunefndin að aflétta banni Rússa frá Ólympíuleikum. Tveir rússneskir hástökkvarar unnu gull undir hlutlausum fána á heimsmeistaramótinu innanhúss sem fram fór í Birmingham á dögunum.
Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Rússland Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Sport Fleiri fréttir Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Dagskráin: Úrslitaleikur um sæti í Bónus deild karla Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn