Margrét Sanders leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. mars 2018 22:48 Margrét Sanders. Vísir/Vilhelm Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, mun leiða listann. Margrét starfar einnig sem ráðgjafi og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins Strategíu. Í tilkynningu frá fulltrúaráðinu segir að mikil stemmning ríki í herbúðum sjálfstæðismanna og að sex af tólf efstu sætum listans skipi einstaklingar sem ekki hafi komið við sögu á lista Sjálfstæðisflokksins áður. 1. Margrét Sanders, ráðgjafi 2. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi 3. Anna S. Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri 4. Ríkharður Ibsen, framkvæmdastjóri 5. Andri Örn Víðisson, kerfisfræðingur 6. Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur 7. Ísak Ernir Kristinsson, háskólanemi 8. Þuríður B. Ægisson, stjórnmálafræðingur 9. Sigrún Inga Ævarsdóttir, verkefnastjóri 10. Brynjar F. Garðarsson, háskólanemi 11. Jónína Birgisdóttir, ljósmóðir 12. Kristján Rafn Guðnason, yfirverkstjóri 13. Barbara María Sawka, sjúkraliði 14. Sigurður Mar Stefánsson, bókari 15. Anna Steinunn Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 16. Grétar Guðlaugsson, verkefnastjóri/byggingafræðingur 17. Birgitta Rún Birgisdóttir, flugfreyja 18. Páll Orri Pálsson, framhaldsskólanemi 19. Karólína Júlíusdóttir, viðskiptamenntun 20. Albert Albertsson, hugmyndasmiður 21. Böðvar Jónsson, viðskiptafræðingur 22. Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, mun leiða listann. Margrét starfar einnig sem ráðgjafi og meðeigandi ráðgjafafyrirtækisins Strategíu. Í tilkynningu frá fulltrúaráðinu segir að mikil stemmning ríki í herbúðum sjálfstæðismanna og að sex af tólf efstu sætum listans skipi einstaklingar sem ekki hafi komið við sögu á lista Sjálfstæðisflokksins áður. 1. Margrét Sanders, ráðgjafi 2. Baldur Þ. Guðmundsson, bæjarfulltrúi 3. Anna S. Jóhannesdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri 4. Ríkharður Ibsen, framkvæmdastjóri 5. Andri Örn Víðisson, kerfisfræðingur 6. Hanna Björg Konráðsdóttir, lögfræðingur 7. Ísak Ernir Kristinsson, háskólanemi 8. Þuríður B. Ægisson, stjórnmálafræðingur 9. Sigrún Inga Ævarsdóttir, verkefnastjóri 10. Brynjar F. Garðarsson, háskólanemi 11. Jónína Birgisdóttir, ljósmóðir 12. Kristján Rafn Guðnason, yfirverkstjóri 13. Barbara María Sawka, sjúkraliði 14. Sigurður Mar Stefánsson, bókari 15. Anna Steinunn Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 16. Grétar Guðlaugsson, verkefnastjóri/byggingafræðingur 17. Birgitta Rún Birgisdóttir, flugfreyja 18. Páll Orri Pálsson, framhaldsskólanemi 19. Karólína Júlíusdóttir, viðskiptamenntun 20. Albert Albertsson, hugmyndasmiður 21. Böðvar Jónsson, viðskiptafræðingur 22. Árni Sigfússon, bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira