Íslenskt barn verður boltaberinn á leik Íslands og Argentínu á HM Birgir Olgeirsson skrifar 16. mars 2018 18:30 Íslensku landsliðsstrákarnir á góðri stundu. Vísir/Getty Íslenskt barn mun hljóta þann heiður að verða fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Barnið mun afhenda strákunum okkar og Messi keppnisboltann í landsleik Íslands og Argentínu í Rússlandi sem fram fer í Moskvu laugardaginn 16. júní næstkomandi. Þetta kemu fram í tilkynningu frá Bílaumboðinu Öskju, umboðsaðila Kia á Íslandi, sem mun sjá um valið en Kia Motors einn aðal styrktaraðili FIFA. Askja hvetur börn fædd árin 2004 til 2007 og forráðamenn þeirra til að gera stutt og einfalt myndband sem sýnir ástríðu barnsins fyrir fótbolta og senda myndbandið til leiks í gegnum vefsíðu. Dómnefnd mun velja 30 áhugaverðustu myndböndin úr innsendingunum, 15 frá stelpum og 15 frá strákum, sem munu keppa í undanúrslitum á Facebook. 10 efstu munu síðan keppa í úrslitakeppni í lok apríl. Vinningshafinn mun vinna ferð með forráðamanni til Rússlands á þennan sögulega stórleik þar sem barnið verður fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Hér er um einstakt tækifæri að ræða en aðeins einn boltaberi verður á hverjum leikjanna 64 sem fram fara á HM. Nánari útlistun á leiknum er að finna á boltaberi.kia.is og þar verður tekið við innsendingum frá og með næstkomandi mánudegi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Íslenskt barn mun hljóta þann heiður að verða fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Barnið mun afhenda strákunum okkar og Messi keppnisboltann í landsleik Íslands og Argentínu í Rússlandi sem fram fer í Moskvu laugardaginn 16. júní næstkomandi. Þetta kemu fram í tilkynningu frá Bílaumboðinu Öskju, umboðsaðila Kia á Íslandi, sem mun sjá um valið en Kia Motors einn aðal styrktaraðili FIFA. Askja hvetur börn fædd árin 2004 til 2007 og forráðamenn þeirra til að gera stutt og einfalt myndband sem sýnir ástríðu barnsins fyrir fótbolta og senda myndbandið til leiks í gegnum vefsíðu. Dómnefnd mun velja 30 áhugaverðustu myndböndin úr innsendingunum, 15 frá stelpum og 15 frá strákum, sem munu keppa í undanúrslitum á Facebook. 10 efstu munu síðan keppa í úrslitakeppni í lok apríl. Vinningshafinn mun vinna ferð með forráðamanni til Rússlands á þennan sögulega stórleik þar sem barnið verður fyrsti boltaberi í sögu Íslands á HM. Hér er um einstakt tækifæri að ræða en aðeins einn boltaberi verður á hverjum leikjanna 64 sem fram fara á HM. Nánari útlistun á leiknum er að finna á boltaberi.kia.is og þar verður tekið við innsendingum frá og með næstkomandi mánudegi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira