Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2018 20:45 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. „Það er enginn sem er sáttur með fjórða sætið í Vesturbænum og við þurfum að reyna að gera betur en í fyrra. Það er stefnan að koma okkur ofar í töfluna,” sagði Rúnar Kristinsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum alltaf að skoða og það hrannast inn tölvupóstarnir frá alls konar umboðsmönnum sem eru með einhverja snillinga. Það hluti af hverdagsleikanum okkar þjálfaranna og við erum alltaf að skoða og hvaða ákvarðanir maður tekur, hvaða leikmenn maður velur.” „Við erum að sjá bara hverja við erum með í höndunum. Það er kannski fyrsta skrefið og vinna úr því sem við erum með áður en við förum að bæta við okkur fleirum.” Nú er Norður-Íri á reynsu hjá Vesturbæjarliðinu og Rúnar segir að þeir taki betri ákvörðun um hann á næstu dögum. „Hann er myndarlegur drengur og hefur ágætis reynslu. Ef hann hefur þann karakter og þá týpu sem við erum að leita að þá skoðum við hann alvarlega, en við tökum ákvarðanir á næstu dögum. Leyfum honum að æfa aðeins og reyna meta hann betur.” Valur verður liðið sem allir munu elta í sumar, en KR og Valur mætast einmitt í fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni þetta árið. „Þeir eru gífurlega vel mannaðir og hafa bara bætt við sig mönnum frá því í fyrra. Valur verða það lið sem allir munu vera að elta. Það verður erfitt að mæta þeim í fyrsta leik, en einnig gott að mæta þeim þá og sjá hvar við stöndum.” „Þessir vináttuleikir allir, Lengjubikar og vináttuleikir, fram að móti eru oft aðeins öðruvísi en deildarleikir. Þetta verður spennandi en það er mikil vinna framundan hjá okkur. Við erum enn að púsla saman liði.” „Við höfum ekki verið að spila neitt frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mér finnst okkur vanta heilmikið og við þurfum að halda að vinna í því. Vonandi verðum við svo klárir í lok pa´ril Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu. „Það er enginn sem er sáttur með fjórða sætið í Vesturbænum og við þurfum að reyna að gera betur en í fyrra. Það er stefnan að koma okkur ofar í töfluna,” sagði Rúnar Kristinsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við erum alltaf að skoða og það hrannast inn tölvupóstarnir frá alls konar umboðsmönnum sem eru með einhverja snillinga. Það hluti af hverdagsleikanum okkar þjálfaranna og við erum alltaf að skoða og hvaða ákvarðanir maður tekur, hvaða leikmenn maður velur.” „Við erum að sjá bara hverja við erum með í höndunum. Það er kannski fyrsta skrefið og vinna úr því sem við erum með áður en við förum að bæta við okkur fleirum.” Nú er Norður-Íri á reynsu hjá Vesturbæjarliðinu og Rúnar segir að þeir taki betri ákvörðun um hann á næstu dögum. „Hann er myndarlegur drengur og hefur ágætis reynslu. Ef hann hefur þann karakter og þá týpu sem við erum að leita að þá skoðum við hann alvarlega, en við tökum ákvarðanir á næstu dögum. Leyfum honum að æfa aðeins og reyna meta hann betur.” Valur verður liðið sem allir munu elta í sumar, en KR og Valur mætast einmitt í fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni þetta árið. „Þeir eru gífurlega vel mannaðir og hafa bara bætt við sig mönnum frá því í fyrra. Valur verða það lið sem allir munu vera að elta. Það verður erfitt að mæta þeim í fyrsta leik, en einnig gott að mæta þeim þá og sjá hvar við stöndum.” „Þessir vináttuleikir allir, Lengjubikar og vináttuleikir, fram að móti eru oft aðeins öðruvísi en deildarleikir. Þetta verður spennandi en það er mikil vinna framundan hjá okkur. Við erum enn að púsla saman liði.” „Við höfum ekki verið að spila neitt frábærlega á undirbúningstímabilinu. Mér finnst okkur vanta heilmikið og við þurfum að halda að vinna í því. Vonandi verðum við svo klárir í lok pa´ril
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira